Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:53 Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. vísir/stefán Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu
Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent