Fasteignaverð hækkar umfram spár Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2016 08:55 Vísir/Vilhelm Fasteignaverð hefur hækkað hratt á síðustu mánuðum og munu hækkanir á árinu líklega verða talsvert meiri en spár gerðu ráð fyrir. Á síðustu tólf mánuðum hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 12,4 prósent. Fjölbýli hefur hækkað um 13,6 prósent og sérbýli um 9,3 prósent. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar kemur fram að fasteignaverð hafi hækkað um 2,2 prósent í bæði júní og júlí og að frá áramótum sé hækkunin 8,3 prósent. Á árinu hafði Hagfræðideildin spáð níu prósenta hækkun og því sé ljóst að hún verði nokkuð meiri. Ennfremur segir að íbúðaverð hafi hækkað langt umfram almennt verðlag og að eigið fé íbúðaeigenda á fasteignum hafi aukist verulega á síðustu árum. „Raunhækkun íbúðaverðs hefur veruleg síðustu misseri. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hafði t.d. einungis hækkað um 0,1% síðustu 12 mánuði í júlí. Það er því ljóst að sé hækkun húsnæðiskostnaðar ekki talin með ríkir nánast fast verðlag hér á landi um þessar mundir. Hækkun raunverðs á fjölbýli hefur verið nær stöðug allt frá árinu 2012. Raunverð sérbýlis hefur sveiflast meira en þar hefur hækkunin verið nokkuð stöðug frá árinu 2014.“ Í Hagsjánni segir að þróunin sé „með allt öðrum hætti nú“ en hún var á árunum fyrir hrun. Þá hafi fasteignaverð hækkað mikið meira en kaupmáttur og aðrar tengdar stærðir. Mun minni munur sé á hækkun fasteignaverðs og kaupmáttar nú miðað við þá. „Niðurstaðan er því sú að það er, enn sem komið er, ekki ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að fasteignabóla sé komin í gang með sama hætti og var á árunum 2004-2006.“ Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Fasteignaverð hefur hækkað hratt á síðustu mánuðum og munu hækkanir á árinu líklega verða talsvert meiri en spár gerðu ráð fyrir. Á síðustu tólf mánuðum hefur fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 12,4 prósent. Fjölbýli hefur hækkað um 13,6 prósent og sérbýli um 9,3 prósent. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Þar kemur fram að fasteignaverð hafi hækkað um 2,2 prósent í bæði júní og júlí og að frá áramótum sé hækkunin 8,3 prósent. Á árinu hafði Hagfræðideildin spáð níu prósenta hækkun og því sé ljóst að hún verði nokkuð meiri. Ennfremur segir að íbúðaverð hafi hækkað langt umfram almennt verðlag og að eigið fé íbúðaeigenda á fasteignum hafi aukist verulega á síðustu árum. „Raunhækkun íbúðaverðs hefur veruleg síðustu misseri. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hafði t.d. einungis hækkað um 0,1% síðustu 12 mánuði í júlí. Það er því ljóst að sé hækkun húsnæðiskostnaðar ekki talin með ríkir nánast fast verðlag hér á landi um þessar mundir. Hækkun raunverðs á fjölbýli hefur verið nær stöðug allt frá árinu 2012. Raunverð sérbýlis hefur sveiflast meira en þar hefur hækkunin verið nokkuð stöðug frá árinu 2014.“ Í Hagsjánni segir að þróunin sé „með allt öðrum hætti nú“ en hún var á árunum fyrir hrun. Þá hafi fasteignaverð hækkað mikið meira en kaupmáttur og aðrar tengdar stærðir. Mun minni munur sé á hækkun fasteignaverðs og kaupmáttar nú miðað við þá. „Niðurstaðan er því sú að það er, enn sem komið er, ekki ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að fasteignabóla sé komin í gang með sama hætti og var á árunum 2004-2006.“
Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira