Lewis Hamilton vann í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2016 13:35 Lewis Hamilton fékk fyrsta sætið upp í hendurnar í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. Hamilton tókst að stela fyrsta sætinu af Nico Rosberg, liðsfélaga sínum. Munurinn á þeim er núna 11 stig, Rosberg í vil. Jenson Button vann sig upp í annað sæti í ræsingu, Hulkenberg átti ekki góða ræsingu, hann spólaði af stað. Raikkonen var fljótur að fara að pressa á Button. Raikkonen tók annað sætið af Button á sjöunda hring. Rosberg kom í kjölfarið á eftir Raikkonen fram úr Button, Max Verstappen á Red Bull tók strax fram úr Button eftir að Rosberg var farinn fram úr. Hamilton hóf keppnina á últra-mjúkum dekkjum sem hann notaði í tímatökunni eins og margir, hann hins vegar lét þau endast lengur en nokkur annar. Ferrari menn voru fyrir aftan hann þegar hann kom loksins inn á 22. hring. Rosberg komst þá fram úr Hamilton. Öryggisbíllinn kom út á hring 27 þegar hægra afturdekkið hvellsprakk á Ferrar bíl Sebastian Vettel á ráskafla brautarinnar. Vettel var þar með úr leik í keppninni. Vettel leiddi keppnina þegar dekkið sprakk. Þetta er annað skiptið sem Vettel fellur úr leik í ár.Sebastian Vettel hvellsprengdi.Vísir/gettyRosberg leiddi keppnina eftir að Vettel datt úr leik. Hamilton var beint fyrir aftan Rosberg og Verstappen þar fyrir aftan þegar keppnin var endurræst á hring 32 af 71. Rosberg var á mjúkum dekkjum sem voru 11 hringjum eldri en mjúku dekkin sem Hamilton var með undir. Hamilton kom inn á 55. hring og tók mjúku dekkin undir. Hann kom inn á undan Rosberg sem kom inn á næsta hring. Rosberg tók ofur-mjúku dekkin undir og hélt forystunni á Hamilton. Verstappen leiddi þá keppnina og Mercedes menn voru þar á eftir. Rosberg náði svo Verstappen þegar ellefu hringir voru eftir og tók svo fljótlega fram úr honum. Hamilton hins vegar tapaði smá tíma fyrir aftan Verstappen. Hamilton komst fram úr Verstappen en var þá tæpum tveimur sekúndum á eftir Rosberg. Hamilton og Rosberg lentu í samstuði á síðasta hring og brotnaði framvængurinn á bíl Rosberg. Rosberg tapaði fyrsta sætinu og endaði fjórði. Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. Hamilton tókst að stela fyrsta sætinu af Nico Rosberg, liðsfélaga sínum. Munurinn á þeim er núna 11 stig, Rosberg í vil. Jenson Button vann sig upp í annað sæti í ræsingu, Hulkenberg átti ekki góða ræsingu, hann spólaði af stað. Raikkonen var fljótur að fara að pressa á Button. Raikkonen tók annað sætið af Button á sjöunda hring. Rosberg kom í kjölfarið á eftir Raikkonen fram úr Button, Max Verstappen á Red Bull tók strax fram úr Button eftir að Rosberg var farinn fram úr. Hamilton hóf keppnina á últra-mjúkum dekkjum sem hann notaði í tímatökunni eins og margir, hann hins vegar lét þau endast lengur en nokkur annar. Ferrari menn voru fyrir aftan hann þegar hann kom loksins inn á 22. hring. Rosberg komst þá fram úr Hamilton. Öryggisbíllinn kom út á hring 27 þegar hægra afturdekkið hvellsprakk á Ferrar bíl Sebastian Vettel á ráskafla brautarinnar. Vettel var þar með úr leik í keppninni. Vettel leiddi keppnina þegar dekkið sprakk. Þetta er annað skiptið sem Vettel fellur úr leik í ár.Sebastian Vettel hvellsprengdi.Vísir/gettyRosberg leiddi keppnina eftir að Vettel datt úr leik. Hamilton var beint fyrir aftan Rosberg og Verstappen þar fyrir aftan þegar keppnin var endurræst á hring 32 af 71. Rosberg var á mjúkum dekkjum sem voru 11 hringjum eldri en mjúku dekkin sem Hamilton var með undir. Hamilton kom inn á 55. hring og tók mjúku dekkin undir. Hann kom inn á undan Rosberg sem kom inn á næsta hring. Rosberg tók ofur-mjúku dekkin undir og hélt forystunni á Hamilton. Verstappen leiddi þá keppnina og Mercedes menn voru þar á eftir. Rosberg náði svo Verstappen þegar ellefu hringir voru eftir og tók svo fljótlega fram úr honum. Hamilton hins vegar tapaði smá tíma fyrir aftan Verstappen. Hamilton komst fram úr Verstappen en var þá tæpum tveimur sekúndum á eftir Rosberg. Hamilton og Rosberg lentu í samstuði á síðasta hring og brotnaði framvængurinn á bíl Rosberg. Rosberg tapaði fyrsta sætinu og endaði fjórði.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56
Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45
Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti