Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. ágúst 2016 11:56 Valdimar hljóp síðasta spölinn og var vel fagnað. Vísir/Hanna Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður er kominn í mark eftir að hafa farið 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Gífurlegur fögnuður var í Lækjargötu þegar söngvarinn fór yfir lokalínuna. Vísir var með beina útsendingu alla leiðina en Valdimar lét sér nægja að labba lang stærsta hlutann en hann fékk í bakið fyrir nokkrum dögum. Þegar kom að því að klára skipti Valdimar yfir í næsta gír og hljóp síðasta hlutann.Söngvarinn tók sjálfu af sér og stuðningsmönnum eftir að hann kom í mark.Vísir/ValdimarHonum var gífurlega vel fagnað á leiðinni og brustu margir aðdáendur hans í söng á hliðarlínunni þegar hann fór fram hjá. Stuðningsmenn hans og fjölskylda tóku á móti honum sem og lúðrasveit sem spilaði tóna úr Rocky myndunum þegar hann mætti á staðinn. Það tók Valdimar rétt um tvo tíma að klára vegalengdina. Valdimar hljóp fyrir Krabbameinsfélag Íslands og hægt var að heita á hann fyrir og á meðan á hlaupinu stóð. Hann safnaði um 671 þúsund krónum fyrir félagið með framtaki sínu. Því er ljóst að hér hefur verið bæði um gífurlegan sigur fyrir félagið og hann sjálfan að ræða.Uppfært 12:18 - Myndbandið fjarlægt af FacebookHægt var að horfa á myndbandið af þátttöku Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu í heild sinni um leið og beinni útsendingu lauk. Stuttu seinna var myndbandið þó fjarlægt af ráðamönnum Facebook þar sem heyra mátti lagið Happy með Pharrell Williams einhvers staðar á þeim tveimur klukkustundum sem útsendingin varði.Uppfært 12:43Sérstök bón var send til Facebook um að setja myndbandið upp aftur og var það gert. Ferðalag Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu má því nú sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Hlustaðu á tónlistina sem Valdimar er með í ræktinni Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er maraþonmaður Íslandsbanka þetta árið og ætlar hann sér að fara tíu kílómetra í hlaupinu um þarnæstu helgi. 10. ágúst 2016 12:30 Hafa misst rúm 20 kíló vegna innblásturs frá Valdimar „Svona fréttir ylja manni um hjartarætur.“ 3. ágúst 2016 14:46 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður er kominn í mark eftir að hafa farið 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Gífurlegur fögnuður var í Lækjargötu þegar söngvarinn fór yfir lokalínuna. Vísir var með beina útsendingu alla leiðina en Valdimar lét sér nægja að labba lang stærsta hlutann en hann fékk í bakið fyrir nokkrum dögum. Þegar kom að því að klára skipti Valdimar yfir í næsta gír og hljóp síðasta hlutann.Söngvarinn tók sjálfu af sér og stuðningsmönnum eftir að hann kom í mark.Vísir/ValdimarHonum var gífurlega vel fagnað á leiðinni og brustu margir aðdáendur hans í söng á hliðarlínunni þegar hann fór fram hjá. Stuðningsmenn hans og fjölskylda tóku á móti honum sem og lúðrasveit sem spilaði tóna úr Rocky myndunum þegar hann mætti á staðinn. Það tók Valdimar rétt um tvo tíma að klára vegalengdina. Valdimar hljóp fyrir Krabbameinsfélag Íslands og hægt var að heita á hann fyrir og á meðan á hlaupinu stóð. Hann safnaði um 671 þúsund krónum fyrir félagið með framtaki sínu. Því er ljóst að hér hefur verið bæði um gífurlegan sigur fyrir félagið og hann sjálfan að ræða.Uppfært 12:18 - Myndbandið fjarlægt af FacebookHægt var að horfa á myndbandið af þátttöku Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu í heild sinni um leið og beinni útsendingu lauk. Stuttu seinna var myndbandið þó fjarlægt af ráðamönnum Facebook þar sem heyra mátti lagið Happy með Pharrell Williams einhvers staðar á þeim tveimur klukkustundum sem útsendingin varði.Uppfært 12:43Sérstök bón var send til Facebook um að setja myndbandið upp aftur og var það gert. Ferðalag Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu má því nú sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Hlustaðu á tónlistina sem Valdimar er með í ræktinni Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er maraþonmaður Íslandsbanka þetta árið og ætlar hann sér að fara tíu kílómetra í hlaupinu um þarnæstu helgi. 10. ágúst 2016 12:30 Hafa misst rúm 20 kíló vegna innblásturs frá Valdimar „Svona fréttir ylja manni um hjartarætur.“ 3. ágúst 2016 14:46 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
„Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53
Hlustaðu á tónlistina sem Valdimar er með í ræktinni Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er maraþonmaður Íslandsbanka þetta árið og ætlar hann sér að fara tíu kílómetra í hlaupinu um þarnæstu helgi. 10. ágúst 2016 12:30
Hafa misst rúm 20 kíló vegna innblásturs frá Valdimar „Svona fréttir ylja manni um hjartarætur.“ 3. ágúst 2016 14:46