Lúpínan skilað sínu og víkur fyrir nýjum gróðri Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. júlí 2016 21:01 Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi. Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Lúpínan er hægt og rólega að hverfa úr Heiðmörk og nýr gróður að taka yfir. Plantan hefur þjónað sínum tilgangi á svæðinu og færir sig þegar vitjunartíma hennar er lokið. Íslendingar hafa um langar hríð ræktað tilfinningasambandi við lúpínuna sem í ár hefur vaxið og dafnað sem aldrei fyrr. „Það var svo gott vor að hún sprakk mjög snemma, blómstraði snemma og er núna að fella blómin. Og það er kannski svona 2-3 vikum fyrr en venjulega,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skóræktarfélags Reykjavíkur. Lúpínan oft á tíðum vakið gleði eða reiði hjá landsmönnum en nýjustu áhugamennirnir eru erlendir ferðamenn. „Maður er að sjá heilmikið af landkynningu erlendra gesta þar sem menn eru að taka myndir af lúpínubreiðum og kynna sem einn af glæsileikum Íslands,“En er þróunin á útbreiðslu plötunnar í Heiðmörk?„Þetta er einn fyrsti staðurinn sem sem lúpína var sett á í Heiðmörk og hér er hún bara að yfirgefa svæðið. Hún hefur gert það hérna. Maður sér það á loftmyndum að hún þakti þetta svæði hér algjörlega og nú sjáum við þetta hér að hér er kominn annar gróður,“En gangsemin er óumdeild. „Hún framleiðir köfnunarefni sem er verulegur skortur á í íslenskum jarðvegi. Ég hugsa að lúpínina hörfi nú aldrei úr Heiðmörk enda er þetta orðinn hluti af íslenskri flóru og ég ætla að vona að hún geri það ekki. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hef ekki öðlast þennan tilfinningaþroska að mynda tilfinningasamband við blóm, ég lít meira á lúpínuna út frá gagnsemi. Núna er verið að gróðursetja mikið af trjáplöntum í lúpínubreiðurnar. Það verður væntanlega næsta framvinda sem menn fara að sjá þegar tréin fara að vaxa upp úr þessum lúpínubreiðum þá kemur skógur, fallegur skógur þar upp,“ segir Helgi.
Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30 Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00
Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sjálfboðaliðasamtök ætla í sumar í tvær ferðir á Reykjanesið til að eyða lúpínu. Einnig mun Hafnarfjarðarbær hjálpa til með því að bjóða starfsfólk Vinnuskólans í verkefnið. 17. maí 2016 07:00
Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31. júlí 2015 08:30
Umhverfisfulltrúi kannar skriðuhættu vegna lúpínu í fjalllendi "Það er ekki hægt að útrýma lúpínu en það þarf að gera eitthvað til að halda henni í skefjum,“ segir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem kannar nú hvort lúpína skapi hættu á skriðföllum. 17. september 2015 09:00