Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Anton Egilsson skrifar 27. nóvember 2016 16:37 Trump líst ekkert á uppátæki Jill Stein. Vísir/GETTY Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Airbus veðjar á vetni í rafmagnsflugvélum Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Sjá meira
Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Airbus veðjar á vetni í rafmagnsflugvélum Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Sjá meira
Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19
Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53