Sala á kampavíni dróst saman um rúm fjögur prósent í fyrra Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2016 11:45 Í fyrra seldust 115 lítrar af freyðivíni/kampavíni á Íslandi samanborið við 121 lítra árið 2014. Vísir/Getty Sala á áfengi jókst um tvö prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra seldust 19,6 milljónir lítra af áfengi á Íslandi en 19,2 milljónir árið 2014, samkvæmt tölum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Því hefur oft verið haldið fram að með hagvaxtarskeiðum fylgi meiri kampavínsdrykkja en til marks um það dróst salan nokkuð saman við efnahagshrunið árið 2008. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR dróst hinsvegar sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014 þegar 14,9 milljónir lítra seldust, 77,9 prósent af heildarmagninu það ár.Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014.Vísir/GVAÁrið 2015 minnkaði hlutfall íslenska bjórsins gagnvart innflutta bjórnum um eitt prósent. 71 prósent af því magni af bjór sem seldist árið 2015 var íslenskt en 29 prósent innflutt. Hæst fór hlutfallið í 76 prósent á móti 24 prósentum árið 2009 en hefur farið minnkandi síðustu ár. Sala á léttu víni jókst um 1,4 prósent á milli ára, 3,556 milljónir lítra í fyrra, 18,14 prósent af heildarmagninu, samanborið við 3,507 milljónir lítra árið 2014, sem var 18,3 prósent af heildarmagninu það ár. Sala á rauðvíni jókst um tvö prósent milli ára, 1,855 milljónir lítra seldust árið 2015 en 1,819 milljónir árið 2014. Sala á hvítvíni dróst hins vegar saman um 1,7 prósent á sama tíma, 1,132 milljónir lítra seldust í fyrra en 1,152 milljónir árið 2014. Sala á sterku víni jókst um 3,9 prósent á milli ára. Í fyrra seldust 766 milljónir lítra, 3,9 prósent af heildarmagninu, samanborið við 737 lítra árið 2014, sem voru 3,8 prósent af heildarmagninu það ár. Eins og áður sagði dróst sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent. Í fyrra seldust 115 lítrar samanborið við 121 lítra árið 2014. Mest er þó aukningin í sölu á ávaxtavíni. Í fyrra seldust 367 lítrar samanborið við 348 lítra árið 2014, sem samsvarar 5,6 prósenta aukningu. Tengdar fréttir Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41 Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Sala á áfengi jókst um tvö prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra seldust 19,6 milljónir lítra af áfengi á Íslandi en 19,2 milljónir árið 2014, samkvæmt tölum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Því hefur oft verið haldið fram að með hagvaxtarskeiðum fylgi meiri kampavínsdrykkja en til marks um það dróst salan nokkuð saman við efnahagshrunið árið 2008. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR dróst hinsvegar sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014 þegar 14,9 milljónir lítra seldust, 77,9 prósent af heildarmagninu það ár.Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014.Vísir/GVAÁrið 2015 minnkaði hlutfall íslenska bjórsins gagnvart innflutta bjórnum um eitt prósent. 71 prósent af því magni af bjór sem seldist árið 2015 var íslenskt en 29 prósent innflutt. Hæst fór hlutfallið í 76 prósent á móti 24 prósentum árið 2009 en hefur farið minnkandi síðustu ár. Sala á léttu víni jókst um 1,4 prósent á milli ára, 3,556 milljónir lítra í fyrra, 18,14 prósent af heildarmagninu, samanborið við 3,507 milljónir lítra árið 2014, sem var 18,3 prósent af heildarmagninu það ár. Sala á rauðvíni jókst um tvö prósent milli ára, 1,855 milljónir lítra seldust árið 2015 en 1,819 milljónir árið 2014. Sala á hvítvíni dróst hins vegar saman um 1,7 prósent á sama tíma, 1,132 milljónir lítra seldust í fyrra en 1,152 milljónir árið 2014. Sala á sterku víni jókst um 3,9 prósent á milli ára. Í fyrra seldust 766 milljónir lítra, 3,9 prósent af heildarmagninu, samanborið við 737 lítra árið 2014, sem voru 3,8 prósent af heildarmagninu það ár. Eins og áður sagði dróst sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent. Í fyrra seldust 115 lítrar samanborið við 121 lítra árið 2014. Mest er þó aukningin í sölu á ávaxtavíni. Í fyrra seldust 367 lítrar samanborið við 348 lítra árið 2014, sem samsvarar 5,6 prósenta aukningu.
Tengdar fréttir Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41 Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41
Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00