Diaz við McGregor: Þú ert á sterum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2016 22:30 Vísir/Getty Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjá meira
Eins og greint var frá í nótt mun Conor McGregor mæta Nate Diaz á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars. Upphaflega átti McGregor að berjast við Rafael Dos Anjos, heimsmeistarainn í léttvigt, en hann varð að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Diaz var fenginn til að fylla í skarð Dos Anjos og verður bardagi þeirra í veltivigt - tveimur þyngdarflokkum fyrir ofan fjaðurvigt en McGregor er nú ríkjandi meistari í þeim flokki. Í kvöld var svo haldinn blaðamannafundur þar sem þeir McGregor og Diaz sátu fyrir svörum. Helsta athygli vakti að Diaz sakaði McGregor og í raun allan UFC-heiminn um að vera á sterum. „Þeir eru allir á sterum. Allir,“ sagði Diaz. McGregor svaraði þá um hæl, harðneitaði að hann væri á sterum og ítrekaði að hann væri mikið á móti steranotkun. „Allir í UFC eru á sterum,“ sagði Diaz stuttu síðar og uppskar hlátur í salnum. McGregor benti honum þá á að liðsfélagar hans hefðu fallið á lyfjaprófi en Diaz lét sér fátt um finnast og ítrekaði fyrri orð sín. „Já, auðvitað,“ sagði McGregor þá í kaldhæðni. „Ég er bara dýr. Bara dýr.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjá meira