Nýja Bombardier-vélin væntanleg um þrjúleytið Kristján Már Unnarsson skrifar 24. febrúar 2016 12:15 Grafísk mynd af Bombardier Q400 í litum Flugfélags Íslands. Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan þrjú. Koma hennar þýðir að gömlu Fokkerarnir víkja á næstu vikum, en þeir hafa verið burðarvélar innanlandsflugsins í meira en hálfa öld. Þessi fyrsta Q400 vél lagði af stað frá Englandi laust fyrir hádegi og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:15. Gert er ráð fyrir að hún fljúgi áður hring yfir borginni og taki jafnframt lágflug yfir flugvellinum. Fylgjast má með flugi hennar til Íslands á Flightradar24. Koma þessarar fyrstu Bombardier-vélar Flugfélagsins markar tímamót í innanlandsfluginu. Ekki aðeins vegna þess að Fokkerarnir eru að kveðja heldur verða nýju vélarnar þær langstærstu og hraðfleygustu sem notaðar hafa verið í reglubundnu áætlunarflugi innanlands, taka 74 farþega og fljúga á yfir 600 kílómetra hraða. Stærð þeirra og hraði gerir Flugfélaginu kleift að fækka ferðum til Akureyrar og Egilsstaða, en ná sama farþegafjölda, en jafnframt að víkka út millilandaflug sitt og er áætlað að bæta við Aberdeen í Skotlandi í mars og Syðri-Straumfirði á Grænlandi í júní. Alls verða Q-400 flugvélarnar þrjár og er gert ráð fyrir að fyrsta vélin hefji áætlunarflug á innanlandsleiðum í næstu viku. Hinar tvær eru svo væntanlegar með vorinu og samhliða því munu Fokkerarnir hverfa úr landi. Tengdar fréttir Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21. september 2015 11:30 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23. febrúar 2016 21:30 Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira
Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan þrjú. Koma hennar þýðir að gömlu Fokkerarnir víkja á næstu vikum, en þeir hafa verið burðarvélar innanlandsflugsins í meira en hálfa öld. Þessi fyrsta Q400 vél lagði af stað frá Englandi laust fyrir hádegi og er áætlað að hún lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:15. Gert er ráð fyrir að hún fljúgi áður hring yfir borginni og taki jafnframt lágflug yfir flugvellinum. Fylgjast má með flugi hennar til Íslands á Flightradar24. Koma þessarar fyrstu Bombardier-vélar Flugfélagsins markar tímamót í innanlandsfluginu. Ekki aðeins vegna þess að Fokkerarnir eru að kveðja heldur verða nýju vélarnar þær langstærstu og hraðfleygustu sem notaðar hafa verið í reglubundnu áætlunarflugi innanlands, taka 74 farþega og fljúga á yfir 600 kílómetra hraða. Stærð þeirra og hraði gerir Flugfélaginu kleift að fækka ferðum til Akureyrar og Egilsstaða, en ná sama farþegafjölda, en jafnframt að víkka út millilandaflug sitt og er áætlað að bæta við Aberdeen í Skotlandi í mars og Syðri-Straumfirði á Grænlandi í júní. Alls verða Q-400 flugvélarnar þrjár og er gert ráð fyrir að fyrsta vélin hefji áætlunarflug á innanlandsleiðum í næstu viku. Hinar tvær eru svo væntanlegar með vorinu og samhliða því munu Fokkerarnir hverfa úr landi.
Tengdar fréttir Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21. september 2015 11:30 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23. febrúar 2016 21:30 Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira
Kangerlussuaq á Grænlandi nýr áfangastaður Flugfélags Íslands Kangerlussuaq, á vesturströnd Grænlands, verður fimmti áfangastaður Flugfélags Íslands á Grænlandi. 21. september 2015 11:30
Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00
Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23. febrúar 2016 21:30
Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15