Spieth: Sýnið Tiger þolinmæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2016 16:00 Tiger og Jordan Spieth. vísir/getty Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. Woods mætir á sitt fyrsta mót í 467 daga í dag. Í millitíðinni hefur hann meðal annars farið í tvær aðgerðir á baki. Eftir alla þessa fjarveru er hann kominn í sæti 898 á heimslistanum. „Ég held að Tiger geri sér grein fyrir því að hann þurfi að vera þolinmóður. Enginn getur farið frá leiknum í eitt og hálft ár og stokkið aftur inn í sínu besta formi. Þetta mun taka tíma,“ sagði Spieth. „Þetta er fullkomin vika fyrir hann til þess að koma til baka. Það eru fáir áhorfendur á þessu móti og hann getur spilað hratt. Hann er líka að spila með mönnum sem hann þekkir og á stað sem honum líkar vel við og þekkir líka vel. „Vonandi gefur fólk honum tíma. Ég vona að hann taki sér tíma til að finna taktinn á nýjan leik. Hann er mjög spenntur, sjálfstraustið virðist vera í lagi og við erum margir sem vonumst eftir því að hann nái aftur að sýna sitt besta.“ Mótið með Tiger hefst klukkan 18.00 í dag og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Jordan Spieth hefur trú á því að Tiger Woods geti komist aftur í hóp bestu kylfinga heims. Hann segir þó að það gæti tekið tíma og að fólk verði að sýna Tiger þolinmæði. Woods mætir á sitt fyrsta mót í 467 daga í dag. Í millitíðinni hefur hann meðal annars farið í tvær aðgerðir á baki. Eftir alla þessa fjarveru er hann kominn í sæti 898 á heimslistanum. „Ég held að Tiger geri sér grein fyrir því að hann þurfi að vera þolinmóður. Enginn getur farið frá leiknum í eitt og hálft ár og stokkið aftur inn í sínu besta formi. Þetta mun taka tíma,“ sagði Spieth. „Þetta er fullkomin vika fyrir hann til þess að koma til baka. Það eru fáir áhorfendur á þessu móti og hann getur spilað hratt. Hann er líka að spila með mönnum sem hann þekkir og á stað sem honum líkar vel við og þekkir líka vel. „Vonandi gefur fólk honum tíma. Ég vona að hann taki sér tíma til að finna taktinn á nýjan leik. Hann er mjög spenntur, sjálfstraustið virðist vera í lagi og við erum margir sem vonumst eftir því að hann nái aftur að sýna sitt besta.“ Mótið með Tiger hefst klukkan 18.00 í dag og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00