Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2016 08:19 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum.
Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44
700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58
Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01
Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33