Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2016 08:19 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum.
Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44
700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58
Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01
Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33