Hagnaðurinn jókst um 67 prósent Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 09:31 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir afkomuna betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Vísir/GVA Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“ Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Sjá meira
Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“
Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Sjá meira
Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56
27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00
Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53