Þúsundir gengu fylktu liði í Druslugöngunni Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2016 15:29 „Þetta var alveg ótrúlegt og ræðurnar alveg stórkostlegar og gríðarlega mikilvægar,“ segir Hjalti Vigfússon, einn aðstandenda Druslugöngunnar, en mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðborg Reykjavíkur til að taka þátt í Druslugöngu ársins. Hjalti segir ómögulegt að meta fjölda þeirra sem þátt tóku í göngunni og hvort þeir hafi verið jafnmargir og í fyrra þegar um 15 þúsund manns tóku þátt. Hann segir fjöldann þó hafa verið mjög mikinn. Guðrún Ögmundsdóttir var ein þeirra sem fluttu ræðu á Austurvelli og uppskar hún mikið lófatak þegar hún þakkaði ungum druslum fyrir að hafa vakið gamlar druslur, en Guðrún hefur unnið í málaflokknum kynferðisofbeldi í fjölmörg ár. Hjalti segir að Júlía Birgisdóttir hafi flutt magnaða ræðu um stafrænt kynferðisofbeldi sem hreyfði mikið við fólki en hún hefur barist fyrir úrbótum í réttarkerfinu í málaflokknum. Þá flutti Hjálmar Sigmarsson mikilvæga ræðu um stöðu karlkyns brotaþola og nauðsyn þess að rjúfa það tabú sem ríkir í kringum þá. Hjálmar hefur starfað lengi sem ráðgjafi hjá Stígamótum. Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag, en Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og smellti af nokkrum myndum.Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag.Vísir/Eyþór Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
„Þetta var alveg ótrúlegt og ræðurnar alveg stórkostlegar og gríðarlega mikilvægar,“ segir Hjalti Vigfússon, einn aðstandenda Druslugöngunnar, en mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðborg Reykjavíkur til að taka þátt í Druslugöngu ársins. Hjalti segir ómögulegt að meta fjölda þeirra sem þátt tóku í göngunni og hvort þeir hafi verið jafnmargir og í fyrra þegar um 15 þúsund manns tóku þátt. Hann segir fjöldann þó hafa verið mjög mikinn. Guðrún Ögmundsdóttir var ein þeirra sem fluttu ræðu á Austurvelli og uppskar hún mikið lófatak þegar hún þakkaði ungum druslum fyrir að hafa vakið gamlar druslur, en Guðrún hefur unnið í málaflokknum kynferðisofbeldi í fjölmörg ár. Hjalti segir að Júlía Birgisdóttir hafi flutt magnaða ræðu um stafrænt kynferðisofbeldi sem hreyfði mikið við fólki en hún hefur barist fyrir úrbótum í réttarkerfinu í málaflokknum. Þá flutti Hjálmar Sigmarsson mikilvæga ræðu um stöðu karlkyns brotaþola og nauðsyn þess að rjúfa það tabú sem ríkir í kringum þá. Hjálmar hefur starfað lengi sem ráðgjafi hjá Stígamótum. Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag, en Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og smellti af nokkrum myndum.Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag.Vísir/Eyþór
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira