Aron: Synd að annar þeirra þurfi að hætta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2016 16:39 Vísir/Vilhelm Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru í dag spurðir hvernig samstarf þeirra virkar en þeir deila sem kunnugt er stöðu landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir á morgun Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi en árangur íslenska liðsins hefur vitanlega vakið mikla athygli. Lagerbäck sagði að samstarf þeirra væri gott en að það væri ekkert nýtt fyrir hann að starfa svona, enda gerði hann það áður þegar hann var þjálfari sænska landsliðsins. „Þetta er bara svona formsins vegna. Við störfuðum líka svona fyrstu tvö árin [þegar Heimir var aðstoðarþjálfari] en mestu máli skiptir er að vera með gott starfslið og góð samskipti. Fjögur augu sjá betur en tvö.“ Sjá einnig: Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband „Ég hef hins vegar ekki lært tungumálið og því er Heimir mjög mikilvægur í að fylgjast með öllu óformlegu spjalli og því sem kemur fram þar. En fyrst og fremst er það allt starfsliðið sem vinnur þetta starf saman.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sagði að leikmenn gætu leitað til beggja leikmanna jafnt. „Þeir vita báðir hvað þeir eru að gera. Annar þeirra [Lars] hefur reynsluna en hinn er meira með tölvumál og tekníska þáttinn. Þetta blandast virkilega vel saman hjá þeim,“ sagði Aron Einar en sem kunnugt er mun Lars Lagerbäck hætta með íslenska landsliðið eftir EM og tekur þá Heimir alfarið við liðinu. „Það er synd að annar þeirra sé að hætta en hinn er mjög hæfur og vel til þess fallinn að taka við. Hann hefur lært mikið af reynslu Lars. Þetta hefur virkað vel og samstarf þeirra verið frábært.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru í dag spurðir hvernig samstarf þeirra virkar en þeir deila sem kunnugt er stöðu landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir á morgun Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi en árangur íslenska liðsins hefur vitanlega vakið mikla athygli. Lagerbäck sagði að samstarf þeirra væri gott en að það væri ekkert nýtt fyrir hann að starfa svona, enda gerði hann það áður þegar hann var þjálfari sænska landsliðsins. „Þetta er bara svona formsins vegna. Við störfuðum líka svona fyrstu tvö árin [þegar Heimir var aðstoðarþjálfari] en mestu máli skiptir er að vera með gott starfslið og góð samskipti. Fjögur augu sjá betur en tvö.“ Sjá einnig: Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband „Ég hef hins vegar ekki lært tungumálið og því er Heimir mjög mikilvægur í að fylgjast með öllu óformlegu spjalli og því sem kemur fram þar. En fyrst og fremst er það allt starfsliðið sem vinnur þetta starf saman.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sagði að leikmenn gætu leitað til beggja leikmanna jafnt. „Þeir vita báðir hvað þeir eru að gera. Annar þeirra [Lars] hefur reynsluna en hinn er meira með tölvumál og tekníska þáttinn. Þetta blandast virkilega vel saman hjá þeim,“ sagði Aron Einar en sem kunnugt er mun Lars Lagerbäck hætta með íslenska landsliðið eftir EM og tekur þá Heimir alfarið við liðinu. „Það er synd að annar þeirra sé að hætta en hinn er mjög hæfur og vel til þess fallinn að taka við. Hann hefur lært mikið af reynslu Lars. Þetta hefur virkað vel og samstarf þeirra verið frábært.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43
Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02
Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00
Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38
Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26