„Dauðanefnd“ um endur- skoðun almannatrygginga hefur fellt sinn dóm! Helga Björk Grétudóttir skrifar 23. ágúst 2016 07:00 Samtök Atvinnulífsins (SA), Alþýðusamband Íslands (SA) sem eru með 50 aðildarfélög, og Landssamband eldri borgara (LEB) hafa lagt fram tillögu þess efnis að laun öryrkja séu 212.000 kr. á mánuði. Önnur heildarlaunasamtök svo sem svo sem Bandalag háskólamanna (BHM) með 26 aðildarfélög innan sinna vébanda og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSR) líka skipuð 26 aðildarfélögum – Kennarasamband Íslands (KÍ) með 7 aðildarfélög styðja þessi lágkúrulegu laun 212.000 kr. á mánuði fyrir öryrkja og aldraða. Með öðrum orðum er þeim nákvæmlega sama um fyrrverandi starfsfélaga. Engin fyrrnefndra heildarlaunasamtaka hafa skriflegt umboð frá öryrkjum og öldruðum þessa lands. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBI), Landssamtökin Þroskahjálp, Félag eldri borgara (FEB) og Landssamtök eldri borgara (LEB) hafa heldur ekki skriflegt umboð frá öryrkjum og öldruðum til samningsgerðar við ríki og sveitarfélög. Við þurfum Landssamtök öryrkja og aldraðra sem annast stéttarfélagsmál. Allt og sumt sem nefnd um endurskoðun almannatrygginga býður hinum smánuðu er 212.000 kr. á mánuði. Á sama tíma eru umboðslausir fulltrúar heildarlaunasamtaka atvinnulífsins og forsvarsmenn hagsmunasamtaka á launum sem eru að lágmarki 900.000 kr. í mánaðarlaun og þar fyrir ofan. Aumir loddarar mega þeir heita sem gefa lítt fyrir bágborna stöðu öryrkja og aldraðra.Skömm og óþarfa þjáningar Skerðing á kjörum öryrkja og aldraðra sem enn hefur ekki verið leiðrétt og neikvæð viðhorf til þeirra valda þeim skömm og óþarfa sálarþjáningum sem leiða til sjálfsvíga. Fyrir 3 árum gekk ég á fund aðildarfélaga heildarlaunasamtakanna og spurði sérhvert aðildarfélag hvað það gerði fyrir félagsmenn sína. Eftir margra mánaða bið kom sannleikurinn í ljós. Engin aðildarfélög heildarlaunasamtaka atvinnulífsins gera eitt né neitt fyrir sína fyrrverandi félagsmenn, nema einstaka aðildarfélag sem lánar þeim sumarbústaði, sem velflestir öryrkjar geta ekki þegið vegna fjárskorts. Sem þeir geta ekki nýtt sér þar sem velflestir hafa ekki efni á eiga bíl, né reka. Margur nýtur ekki aðstoðar ættingja sinna sér til hjálpar og er því margur öryrkinn félagslega einangraður. Lágmarkslaun 18 ára unglings eru hins vegar 260.000 kr. á mánuði, sem að öllu jafnan hækka eftir 3, 6, 9 og 12 mánuði. Fari viðkomandi unglingur á námskeið t.d í líkamsbeitingu við þrif, fær viðkomandi þrepahækkun, sem jafnvel svarar til 3 ára sérfræðináms á háskólasviði. Mér er spurn, hver eru þá laun hins 19 ára unglings á meðan öryrkjum og öldruðum á BARNATAXTA er ætlað að lifa á 212. 000 kr.? Þess ber að geta að lágmarkslaun innan raða Bandalags háskólamanna (BHM) eru 350.000. Nú er engin stjórnvaldsákvörðun gild nema ákvörðun um dagsetningu sé fastákveðin. Ég óska eftir svari frá stjórnarflokkunum, Sjálfstæðisflokki og Framsókn, fyrir 1. september 2016. Því beini ég þeirri spurningu til ykkar hvort afturvirk leiðrétting á kjörum öryrkja og aldraðra verði fullgilt fyrir 1. september samkvæmt lögjöfnun? Þá vil ég hreinskilið svar frá stjórnarandstöðuflokkunum Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og Vinstri hreyfingunni grænu framboði. Öll svör verða birt á fésbókarsíðum öryrkja og aldraðra!Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir Skoðun Fékk hann ekki minnisblaðið? Hjörtur J Guðmundsson Skoðun Betra og skilvirkara fjármálakerfi Benedikt Gíslason Skoðun Þegar heiftin nær tökum á hrútakofanum Heimir Már Pétursson Skoðun Geðræni sjúkdómurinn sem gleymist að tala um Stefán Guðbrandsson Skoðun Áskorun til atvinnuvegaráðherra Björn Ólafsson Skoðun Halldór 15.02.2025 Halldór Sérlög til verndar innflytjendum? Margrét Ágústa Sigurðardóttir Skoðun Hvammsvirkjun – frumhlaup og gullhúðun Mörður Árnason Skoðun Skattahækkanir, miðstýring og ESB-þráhyggja Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Betra og skilvirkara fjármálakerfi Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir skrifar Skoðun Fékk hann ekki minnisblaðið? Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Áskorun til atvinnuvegaráðherra Björn Ólafsson skrifar Skoðun Skattahækkanir, miðstýring og ESB-þráhyggja Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sérlög til verndar innflytjendum? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Höldum yngri þingmönnum aðskildum frá hinum eldri ! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – frumhlaup og gullhúðun Mörður Árnason skrifar Skoðun Geðræni sjúkdómurinn sem gleymist að tala um Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Aukinn veikindaréttur – aukið jafnrétti kynjanna – fyrir félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Þegar heiftin nær tökum á hrútakofanum Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Verður dánaraðstoð leyfð í Danmörku í náinni framtíð? Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Flugvöllur okkar allra! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Svar við rangfærslum Félags atvinnurekenda um tollamál Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Við þurfum að ræða um Evrópusambandið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Sannleikurinn um undirbúning útlendingafrumvarpsins Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig bætum við stafræna umgjörð heilbrigðiskerfisins? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Þegar raunveruleikinn er forritaður Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við framtíð matvælaiðnaðar á Íslandi? Oddur Már Gunnarsson,Salvör Jónsdóttir skrifar Skoðun Á Sjálfstæðisflokkurinn sér viðreisnar von? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Valentínus Árni Már Jensson skrifar Skoðun Velferð framar verðstöðugleika: Hvers vegna lífskjör ættu að vera aðalatriðið Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Barnavernd í brennidepli! Merki um öryggi – Signs of Safety Gyða Hjartardóttir skrifar Skoðun Kolbikasvört staða María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Faglegt og jákvætt sérfræðiálit Skipulagsstofnunar um Coda Terminal Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Ekkert um okkur án okkar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun One way Ticket á Litla-Hraun í framtíðinni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rauðsokkur í Efra-Breiðholti Edith Oddsteinsdóttir skrifar Skoðun Jafningjafræðsla um stafrænt ofbeldi Hjalti Ómar Ágústsson skrifar Skoðun Hugtakinu almannaheill snúið á haus Björg Eva Erlendsdóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir,Árni Finnsson ,Snæbjörn Guðmundsson,Elvar Örn Friðriksso,Friðleifur E. Guðmundsson,Snorri Hallgrímsson,Sigþrúður Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Samtök Atvinnulífsins (SA), Alþýðusamband Íslands (SA) sem eru með 50 aðildarfélög, og Landssamband eldri borgara (LEB) hafa lagt fram tillögu þess efnis að laun öryrkja séu 212.000 kr. á mánuði. Önnur heildarlaunasamtök svo sem svo sem Bandalag háskólamanna (BHM) með 26 aðildarfélög innan sinna vébanda og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSR) líka skipuð 26 aðildarfélögum – Kennarasamband Íslands (KÍ) með 7 aðildarfélög styðja þessi lágkúrulegu laun 212.000 kr. á mánuði fyrir öryrkja og aldraða. Með öðrum orðum er þeim nákvæmlega sama um fyrrverandi starfsfélaga. Engin fyrrnefndra heildarlaunasamtaka hafa skriflegt umboð frá öryrkjum og öldruðum þessa lands. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBI), Landssamtökin Þroskahjálp, Félag eldri borgara (FEB) og Landssamtök eldri borgara (LEB) hafa heldur ekki skriflegt umboð frá öryrkjum og öldruðum til samningsgerðar við ríki og sveitarfélög. Við þurfum Landssamtök öryrkja og aldraðra sem annast stéttarfélagsmál. Allt og sumt sem nefnd um endurskoðun almannatrygginga býður hinum smánuðu er 212.000 kr. á mánuði. Á sama tíma eru umboðslausir fulltrúar heildarlaunasamtaka atvinnulífsins og forsvarsmenn hagsmunasamtaka á launum sem eru að lágmarki 900.000 kr. í mánaðarlaun og þar fyrir ofan. Aumir loddarar mega þeir heita sem gefa lítt fyrir bágborna stöðu öryrkja og aldraðra.Skömm og óþarfa þjáningar Skerðing á kjörum öryrkja og aldraðra sem enn hefur ekki verið leiðrétt og neikvæð viðhorf til þeirra valda þeim skömm og óþarfa sálarþjáningum sem leiða til sjálfsvíga. Fyrir 3 árum gekk ég á fund aðildarfélaga heildarlaunasamtakanna og spurði sérhvert aðildarfélag hvað það gerði fyrir félagsmenn sína. Eftir margra mánaða bið kom sannleikurinn í ljós. Engin aðildarfélög heildarlaunasamtaka atvinnulífsins gera eitt né neitt fyrir sína fyrrverandi félagsmenn, nema einstaka aðildarfélag sem lánar þeim sumarbústaði, sem velflestir öryrkjar geta ekki þegið vegna fjárskorts. Sem þeir geta ekki nýtt sér þar sem velflestir hafa ekki efni á eiga bíl, né reka. Margur nýtur ekki aðstoðar ættingja sinna sér til hjálpar og er því margur öryrkinn félagslega einangraður. Lágmarkslaun 18 ára unglings eru hins vegar 260.000 kr. á mánuði, sem að öllu jafnan hækka eftir 3, 6, 9 og 12 mánuði. Fari viðkomandi unglingur á námskeið t.d í líkamsbeitingu við þrif, fær viðkomandi þrepahækkun, sem jafnvel svarar til 3 ára sérfræðináms á háskólasviði. Mér er spurn, hver eru þá laun hins 19 ára unglings á meðan öryrkjum og öldruðum á BARNATAXTA er ætlað að lifa á 212. 000 kr.? Þess ber að geta að lágmarkslaun innan raða Bandalags háskólamanna (BHM) eru 350.000. Nú er engin stjórnvaldsákvörðun gild nema ákvörðun um dagsetningu sé fastákveðin. Ég óska eftir svari frá stjórnarflokkunum, Sjálfstæðisflokki og Framsókn, fyrir 1. september 2016. Því beini ég þeirri spurningu til ykkar hvort afturvirk leiðrétting á kjörum öryrkja og aldraðra verði fullgilt fyrir 1. september samkvæmt lögjöfnun? Þá vil ég hreinskilið svar frá stjórnarandstöðuflokkunum Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og Vinstri hreyfingunni grænu framboði. Öll svör verða birt á fésbókarsíðum öryrkja og aldraðra!Þessi grein birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Skoðun Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir skrifar
Skoðun Aukinn veikindaréttur – aukið jafnrétti kynjanna – fyrir félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Hvernig byggjum við framtíð matvælaiðnaðar á Íslandi? Oddur Már Gunnarsson,Salvör Jónsdóttir skrifar
Skoðun Velferð framar verðstöðugleika: Hvers vegna lífskjör ættu að vera aðalatriðið Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Faglegt og jákvætt sérfræðiálit Skipulagsstofnunar um Coda Terminal Edda Sif Pind Aradóttir skrifar
Skoðun Hugtakinu almannaheill snúið á haus Björg Eva Erlendsdóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir,Árni Finnsson ,Snæbjörn Guðmundsson,Elvar Örn Friðriksso,Friðleifur E. Guðmundsson,Snorri Hallgrímsson,Sigþrúður Jónsdóttir skrifar