Karius gæti hirt sætið af Mignolet eftir að Klopp fékk hann til að sleppa ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 10:30 Loris Karius nýr aðalmarkvörður Liverpool? vísir/getty Loris Karius, nýr markvörður Liverpool, hefur gefið í skyn að hann gæti byrjað í marki liðsins þegar enska úrvalsdeildin hefst eftir tæpan mánuð þar sem hann sleppti því að fara á Ólympíuleikana að beiðni Jürgens Klopps. Karius var með öruggt sæti í byrjunarliði þýska landsliðsins á Ólympíuleikunum en ákvað að elta ekki gullið í Ríó eftir að tala við knattspyrnustjóra Liverpool sem fékk hann í sumar frá Mainz. „Ég talaði við stjórann og við komumst að samkomulagi um að það væri ekki sniðugt að ég færi á Ólympíuleikana og myndi því missa af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Auðvitað vil ég spila þá,“ sagði Karius eftir 5-0 sigur Liverpool í vináttuleik í gærkvöldi. „Saman ákváðum við að ég myndi ekki fara til Ríó. Ég talaði fyrst við Jürgen og svo við þýska landsliðsþjálfarann sem vildi að ég færi með. En forgangsatriðið hjá mér er Liverpool. Það er mikilvægt að ég verði klár í byrjun leiktíðar,“ segir Loris Karius. Þessi 23 ára gamli Þjóðverji sem hefur spilað með Mainz frá 2012 er í baráttu um aðalmarkvarðarstöðu Liverpool við Belgann Simon Mignolet sem hefur verið aðalmarkvörður Liverpool síðan 2013. Belginn hefur fengið sinn skerf af gagnrýni undanfarin misseri og missti stöðu sína í liðinu á tímabili. Mignolet hefur spilað 106 deildarleiki fyrir Liverpool síðan hann kom frá Sunderland sumarið 2013. Enski boltinn Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Loris Karius, nýr markvörður Liverpool, hefur gefið í skyn að hann gæti byrjað í marki liðsins þegar enska úrvalsdeildin hefst eftir tæpan mánuð þar sem hann sleppti því að fara á Ólympíuleikana að beiðni Jürgens Klopps. Karius var með öruggt sæti í byrjunarliði þýska landsliðsins á Ólympíuleikunum en ákvað að elta ekki gullið í Ríó eftir að tala við knattspyrnustjóra Liverpool sem fékk hann í sumar frá Mainz. „Ég talaði við stjórann og við komumst að samkomulagi um að það væri ekki sniðugt að ég færi á Ólympíuleikana og myndi því missa af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Auðvitað vil ég spila þá,“ sagði Karius eftir 5-0 sigur Liverpool í vináttuleik í gærkvöldi. „Saman ákváðum við að ég myndi ekki fara til Ríó. Ég talaði fyrst við Jürgen og svo við þýska landsliðsþjálfarann sem vildi að ég færi með. En forgangsatriðið hjá mér er Liverpool. Það er mikilvægt að ég verði klár í byrjun leiktíðar,“ segir Loris Karius. Þessi 23 ára gamli Þjóðverji sem hefur spilað með Mainz frá 2012 er í baráttu um aðalmarkvarðarstöðu Liverpool við Belgann Simon Mignolet sem hefur verið aðalmarkvörður Liverpool síðan 2013. Belginn hefur fengið sinn skerf af gagnrýni undanfarin misseri og missti stöðu sína í liðinu á tímabili. Mignolet hefur spilað 106 deildarleiki fyrir Liverpool síðan hann kom frá Sunderland sumarið 2013.
Enski boltinn Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira