Salek samstarfið í uppnámi út af kjararáði Höskuldur Kári Schram skrifar 14. júlí 2016 18:45 Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði. Kjararáð hefur þrisvar á síðustu sjö mánuðum hækkað laun embættismanna um tugi prósenta. Í desember hækkuðu laun dómarar um allt að 48 prósent. Í síðasta mánuði voru laun ráðuneytis- og skrifstofustjóra hækkuð um að allt 35 prósent og nú síðast ákvað ráðið að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnana og embættismanna um allt að helming. Um er að ræða muni meiri hækkanir en samið var um á hinum almenna vinnumarkaði. Árni Stefán Jónsson varaformaður BSRB gagnrýndi þetta í fréttum Stöðvar tvö í gær og sagði þetta grafa undan Salek samstarfinu svokallaða um stöðugleika á launamarkaði. „Mér finnst þetta nánast vera einn af nokkrum nöglum í líkkistu Saleks sem við höfum verið að sjá á undanförnum mánuðum,“ sagði Árni. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ tekur í sama streng og segir að ákvarðanir kjararáðs sé engu samræmi við Salek. „Þannig að við munum bara meta þetta og það eru endurskoðunarákvæði hjá okkur í febrúar. Og ef að samninganefnd Alþýðusambandsins kemst að þeirri niðurstöðu að þetta sé á skjön sem að blasir eiginlega við þá mun þetta hafa áhrif á alla aðra kjarasamninga í landinu,“ segir Gylfi. Hann segir að ríkisstjórnin og Alþingi verði að bregðast við þessu til að skapa sátt á vinnumarkaði. „Ætlar ríkisstjórnin að láta þessa atburðarás fara svona fram eins og blasir við eða ætlar hún að grípa eitthvað inn í þetta? Alþingi taldi mikilvægt að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra og kom sérstaklega saman í sumarleyfinu til að bregðast við því. Ég spyr bara er þá ekki ástæða til að Alþingi íhugi þetta? Ef ekki þá verðum við bara að meta stöðuna í febrúar. Ég vil ekkert kveða upp úr með það. Það er ekki mitt að gera það einn. En ég get bara bent á að það blasir við að þetta er ekki í neinu samræmi við það sem við erum að gera á vinnumarkaðinum,“ segir Gylfi. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Salek samstarfið um stöðugleika á launamarkaði er í uppnámi eftir ítrekaðar ákvarðanir kjararáðs um miklar launahækkanir embættismanna. Forseti Alþýðusambandsins segir að ríkisstjórn og Alþingi verði að beita sér í málinu og afturkalla þessar hækkanir sé ætlunin að halda frið á vinnumarkaði. Kjararáð hefur þrisvar á síðustu sjö mánuðum hækkað laun embættismanna um tugi prósenta. Í desember hækkuðu laun dómarar um allt að 48 prósent. Í síðasta mánuði voru laun ráðuneytis- og skrifstofustjóra hækkuð um að allt 35 prósent og nú síðast ákvað ráðið að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnana og embættismanna um allt að helming. Um er að ræða muni meiri hækkanir en samið var um á hinum almenna vinnumarkaði. Árni Stefán Jónsson varaformaður BSRB gagnrýndi þetta í fréttum Stöðvar tvö í gær og sagði þetta grafa undan Salek samstarfinu svokallaða um stöðugleika á launamarkaði. „Mér finnst þetta nánast vera einn af nokkrum nöglum í líkkistu Saleks sem við höfum verið að sjá á undanförnum mánuðum,“ sagði Árni. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ tekur í sama streng og segir að ákvarðanir kjararáðs sé engu samræmi við Salek. „Þannig að við munum bara meta þetta og það eru endurskoðunarákvæði hjá okkur í febrúar. Og ef að samninganefnd Alþýðusambandsins kemst að þeirri niðurstöðu að þetta sé á skjön sem að blasir eiginlega við þá mun þetta hafa áhrif á alla aðra kjarasamninga í landinu,“ segir Gylfi. Hann segir að ríkisstjórnin og Alþingi verði að bregðast við þessu til að skapa sátt á vinnumarkaði. „Ætlar ríkisstjórnin að láta þessa atburðarás fara svona fram eins og blasir við eða ætlar hún að grípa eitthvað inn í þetta? Alþingi taldi mikilvægt að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra og kom sérstaklega saman í sumarleyfinu til að bregðast við því. Ég spyr bara er þá ekki ástæða til að Alþingi íhugi þetta? Ef ekki þá verðum við bara að meta stöðuna í febrúar. Ég vil ekkert kveða upp úr með það. Það er ekki mitt að gera það einn. En ég get bara bent á að það blasir við að þetta er ekki í neinu samræmi við það sem við erum að gera á vinnumarkaðinum,“ segir Gylfi.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira