Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2016 16:23 Game of Thrones fengu flestar tilnefningar. Mynd/HBO Þættirnir Game of Thrones fengu 23 tilnefningar til Emmy-varðlauna. Tilnefningarnar voru kynntar í dag og fékk GOT flestar slíkar. Þættirnir The People V O.J. Simpson fengu 22 tilnefningar. Meðal annars er Game of Thrones tilnefnt til verðlauna í flokki dramaþáttaraða. Þar eru Homeland, House of Cards, Mr. Robot, Better Call Saul Downtown Abbey og The Americans einnig tilnefndir. Hægt er að sjá allan listann hér á vefsvæði Emmy verðlaunanna. Alls eru 113 flokkar á verðlaunahátíðinni sem haldin verður þann 17. september.Helstu verðlaunin eru talin vera þessi hér:Leikari í smáseríu eða kvikmynd Bryan Cranston, All the Way Idris Elba, Luther Benedict Cumberbatch, Sherlock: The Abominable Bride Tom Hiddleston, The Night Manager Cuba Gooding Jr, The People v OJ Simpson Courtney B Vance, The People v OJ SimpsonLeikkona í smáseríu eða kvikmynd Felicity Huffman, American Crime Lili Taylor, American Crime Kerry Washington, Confirmation Kirsten Dunst, Fargo Audra McDonald, Lady Day at Emerson’s Bar and Grill Sarah Paulson, The People v OJ SimpsonAðalleikari í dramaseríu Bob Odenkirk, Better Call Saul Kyle Chandler, Bloodline Kevin Spacey, House of Cards Rami Malek, Mr Robot Liev Schreiber, Ray Donovan Matthew Rhys, The AmericansAðalleikkona í dramaseríu Taraji P Henson, Empire Claire Danes, Homeland Robin Wright, House of Cards Viola Davis, How to Get Away With Murder Tatiana Maslany, Orphan Black Keri Russell, The AmericansAukaleikari í dramaseríu Jonathan Banks, Better Call Saul Peter Dinklage, Game of Thrones Michael Kelly, House of Cards Ben Mendelsohn, Bloodline Kit Harrington, Game of Thrones Jon Voight, Ray DonovanAukaleikkona í dramaseríu Maggie Smith, Downton Abbey Emilia Clarke, Game of Thrones Maura Tierney, The Affair Lena Headey, Game of Thrones Maise Williams, Game of Thrones Constance Zimmer, UnRealDramasería The Americans Better Call Saul Downton Abbey Game of Thrones Homeland House of Cards Mr RobotAðalleikari í grínseríu Anthony Anderson, Black-ish Aziz Ansari, Master of None William H. Macy, Shameless Thomas Middleditch, Silicon Valley Will Forte, The Last Man on Earth Jeffrey Tambor, TransparentAðalleikkona í grínseríu Tracee Ellis Ross, Black-ish Laurie Metcalf, Getting On Lily Tomlin, Grace and Frankie Amy Schumer, Inside Amy Schumer Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt Julia Louis-Dreyfus, VeepGrínsería Black-ish Master of None Modern Family Silicon Valley Transparent Unbreakable Kimmy Schmidt VeepAukaleikari í grínseríu Louie Anderson, Baskets Andre Braugher, Brooklyn Nine-Nine Keegan-Michael Key, Key & Peele Ty Burrell, Modern family Tituss Burgess, Unbreakable Kimmy Schmidt Tony Hale, Veep Matt Walsh, VeepAukaleikkona í grínseríu Niecy Nash, Getting On Allison Janney, Mom Kate McKinnon, Saturday Night Live Judith Light, Transparent Gaby Hoffmann, Transparent Anna Chlumsky, Veep Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Kynnirinn trylltist þegar hann fékk sjálfur Emmy tilnefningu - Myndband Leikarinn Anthony Anderson tilkynnti um allar tilnefningar til Emmy-verðlaunanna fyrir stundu og gerði það með Lauren Graham, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í Gilmore Girls. 14. júlí 2016 16:18 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þættirnir Game of Thrones fengu 23 tilnefningar til Emmy-varðlauna. Tilnefningarnar voru kynntar í dag og fékk GOT flestar slíkar. Þættirnir The People V O.J. Simpson fengu 22 tilnefningar. Meðal annars er Game of Thrones tilnefnt til verðlauna í flokki dramaþáttaraða. Þar eru Homeland, House of Cards, Mr. Robot, Better Call Saul Downtown Abbey og The Americans einnig tilnefndir. Hægt er að sjá allan listann hér á vefsvæði Emmy verðlaunanna. Alls eru 113 flokkar á verðlaunahátíðinni sem haldin verður þann 17. september.Helstu verðlaunin eru talin vera þessi hér:Leikari í smáseríu eða kvikmynd Bryan Cranston, All the Way Idris Elba, Luther Benedict Cumberbatch, Sherlock: The Abominable Bride Tom Hiddleston, The Night Manager Cuba Gooding Jr, The People v OJ Simpson Courtney B Vance, The People v OJ SimpsonLeikkona í smáseríu eða kvikmynd Felicity Huffman, American Crime Lili Taylor, American Crime Kerry Washington, Confirmation Kirsten Dunst, Fargo Audra McDonald, Lady Day at Emerson’s Bar and Grill Sarah Paulson, The People v OJ SimpsonAðalleikari í dramaseríu Bob Odenkirk, Better Call Saul Kyle Chandler, Bloodline Kevin Spacey, House of Cards Rami Malek, Mr Robot Liev Schreiber, Ray Donovan Matthew Rhys, The AmericansAðalleikkona í dramaseríu Taraji P Henson, Empire Claire Danes, Homeland Robin Wright, House of Cards Viola Davis, How to Get Away With Murder Tatiana Maslany, Orphan Black Keri Russell, The AmericansAukaleikari í dramaseríu Jonathan Banks, Better Call Saul Peter Dinklage, Game of Thrones Michael Kelly, House of Cards Ben Mendelsohn, Bloodline Kit Harrington, Game of Thrones Jon Voight, Ray DonovanAukaleikkona í dramaseríu Maggie Smith, Downton Abbey Emilia Clarke, Game of Thrones Maura Tierney, The Affair Lena Headey, Game of Thrones Maise Williams, Game of Thrones Constance Zimmer, UnRealDramasería The Americans Better Call Saul Downton Abbey Game of Thrones Homeland House of Cards Mr RobotAðalleikari í grínseríu Anthony Anderson, Black-ish Aziz Ansari, Master of None William H. Macy, Shameless Thomas Middleditch, Silicon Valley Will Forte, The Last Man on Earth Jeffrey Tambor, TransparentAðalleikkona í grínseríu Tracee Ellis Ross, Black-ish Laurie Metcalf, Getting On Lily Tomlin, Grace and Frankie Amy Schumer, Inside Amy Schumer Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt Julia Louis-Dreyfus, VeepGrínsería Black-ish Master of None Modern Family Silicon Valley Transparent Unbreakable Kimmy Schmidt VeepAukaleikari í grínseríu Louie Anderson, Baskets Andre Braugher, Brooklyn Nine-Nine Keegan-Michael Key, Key & Peele Ty Burrell, Modern family Tituss Burgess, Unbreakable Kimmy Schmidt Tony Hale, Veep Matt Walsh, VeepAukaleikkona í grínseríu Niecy Nash, Getting On Allison Janney, Mom Kate McKinnon, Saturday Night Live Judith Light, Transparent Gaby Hoffmann, Transparent Anna Chlumsky, Veep
Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Kynnirinn trylltist þegar hann fékk sjálfur Emmy tilnefningu - Myndband Leikarinn Anthony Anderson tilkynnti um allar tilnefningar til Emmy-verðlaunanna fyrir stundu og gerði það með Lauren Graham, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í Gilmore Girls. 14. júlí 2016 16:18 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kynnirinn trylltist þegar hann fékk sjálfur Emmy tilnefningu - Myndband Leikarinn Anthony Anderson tilkynnti um allar tilnefningar til Emmy-verðlaunanna fyrir stundu og gerði það með Lauren Graham, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í Gilmore Girls. 14. júlí 2016 16:18