Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 26. maí 2016 10:45 Tryggja verður börnum, öldruðum og þeim sem eiga við langvarandi heilsuleysi að stríða aðgang að heilbrigðisþjónustu. Vísir/Getty Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni. Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.
Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00
Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00
Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15