EES vörn fyrir íslenskum popúlisma Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. október 2016 14:25 Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði á skrifstofu sinni í Háskóla Íslands. 365/Þorbjörn Þórðarson Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal. Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma. Þegar litið er fram í tímann er líklegt að samningurinn muni nú í auknum mæli snúast um vernd gegn erlendum popúlisma. Þetta segir dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur í nýju fréttabréfi fjármálafyrirtækisins Virðingar.Ásgeir segir það hljóma undarlega nú en það virðist margir hér á landi telja Brexit vera tækifæri fyrir Íslendinga. Þetta sé alrangt. Með brotthvarfi Breta hafi hinn sameiginlegi markaður Evrópu minnkað og þannig hafi þrengt að utanríkisviðskiptum Íslands. Nú sé einnig komið í ljós að hið nýja Bretland utan ESB, sé „þjóðernissinnað og innilokandi“ er marka megi þá stefnu sem Theresa May forsætisráðherra landsins hafi sett fram. Þetta sé aðeins fyrirboði um það sem koma skal.
Brexit Tengdar fréttir Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49 Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09 May fékk fimm mínútur til að ræða útgöngu Breta 22. október 2016 11:00 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8. september 2016 11:08
Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16. september 2016 12:49
Ný tækifæri fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr ESB Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mun ráða nýjan starfsmann í sendiráð Íslands í Bretlandi til þess að sinna hagsmunagæslu fyrir Ísland vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 15. október 2016 16:27
Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. 6. október 2016 11:09
Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16. september 2016 20:46