Dæmi um að fólk leiti til læknis vegna mengunar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. desember 2016 12:47 Kísilmálmverksmiðjan í Reykjanesbæ Í kvöld klukkan átta verður haldinn íbúafundur í Reykjanesbæ þar sem farið verður yfir þá ófyrirséðu mengun sem hefur komið frá nýrri kísilmálmverksmiðju United Silicon í bænum. Fyrir þremur vikum var sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins að þessi byrjunarvandi væri úr sögunni en sú varð ekki raunin. Kvörtunum frá íbúum hefur fjölgað síðustu daga. Sigrún Ágústsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverisstofnun, segir að fyrirtækið hafi slökkt á ofninum sem gefur frá sér mengunina og megna brunalykt, eftir að vinnuslys varð. Umhverfisstofnun sendi fyrirmæli í kjölfarið að setja framleiðsluna ekki í gang eftur fyrr en tiltekin gögn vegna eftirlits væru tilbúin. Nú hafa gögnin verið send til Umhverfisstofnunar og fyrirmælunum verið aflétt, en framleiðslan liggur enn niðri. „Það stendur enn yfir athugun vegna vinnuslyssins. En það hafa verið send gögn til okkar frá fyrirtækinu sem við höfum farið yfir þannig að það hefur verið aflétt þessum fyrirmælum af hálfu Umhverfisstofnunar. Þeim verður fylgt eftir í eftirliti engu að síður. Það er nauðsynlegt að sjá hver framkvæmdin er í reynd,” segir Sigrún og viðurkennir að áhrif af starfseminni hafi verið meiri en gert var ráð fyrir.En getur mengunin valdið íbúum skaða? „Það myndast ákveðnar lofttegundir sem geta haft áhrif. Fólk hefur lítið verið að leita til læknis, þó eru einhver dæmi um það, en betra er að læknar útskýri nákvæmlega áhrif eitrunarinnar. Þetta er eitthvað sem þarf að fylgjast vel með,” segir Sigrún. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Í kvöld klukkan átta verður haldinn íbúafundur í Reykjanesbæ þar sem farið verður yfir þá ófyrirséðu mengun sem hefur komið frá nýrri kísilmálmverksmiðju United Silicon í bænum. Fyrir þremur vikum var sögðu forsvarsmenn fyrirtækisins að þessi byrjunarvandi væri úr sögunni en sú varð ekki raunin. Kvörtunum frá íbúum hefur fjölgað síðustu daga. Sigrún Ágústsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverisstofnun, segir að fyrirtækið hafi slökkt á ofninum sem gefur frá sér mengunina og megna brunalykt, eftir að vinnuslys varð. Umhverfisstofnun sendi fyrirmæli í kjölfarið að setja framleiðsluna ekki í gang eftur fyrr en tiltekin gögn vegna eftirlits væru tilbúin. Nú hafa gögnin verið send til Umhverfisstofnunar og fyrirmælunum verið aflétt, en framleiðslan liggur enn niðri. „Það stendur enn yfir athugun vegna vinnuslyssins. En það hafa verið send gögn til okkar frá fyrirtækinu sem við höfum farið yfir þannig að það hefur verið aflétt þessum fyrirmælum af hálfu Umhverfisstofnunar. Þeim verður fylgt eftir í eftirliti engu að síður. Það er nauðsynlegt að sjá hver framkvæmdin er í reynd,” segir Sigrún og viðurkennir að áhrif af starfseminni hafi verið meiri en gert var ráð fyrir.En getur mengunin valdið íbúum skaða? „Það myndast ákveðnar lofttegundir sem geta haft áhrif. Fólk hefur lítið verið að leita til læknis, þó eru einhver dæmi um það, en betra er að læknar útskýri nákvæmlega áhrif eitrunarinnar. Þetta er eitthvað sem þarf að fylgjast vel með,” segir Sigrún.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira