Upphitun fyrir leiki dagsins: Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2016 12:45 Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrír leikir hefjast klukkan 19:45. Liverpool, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum, sækir Middlesbrough heim á Riverside völlinn. Þarna mætast besta og versta sóknarlið deildarinnar. Ekkert lið hefur skorað fleiri mörk en Liverpool (37) en ekkert lið jafn fá og Boro (13). Leikur Middlesbrough og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð þegar liðið fer til Sunderland og mætir heimamönnum. Chelsea hefur verið óstöðvandi að undanförnu á meðan Sunderland vermir botnsæti deildarinnar. Ekkert lið hefur haldið jafn oft hreinu í úrvalsdeildinni og Chelsea (9) á meðan Sunderland hefur fengið á sig a.m.k. eitt mark í 15 af síðustu 16 deildarleikjum sínum. Á London Stadium, hinum umdeilda heimavelli West Ham, taka heimamenn á móti Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson er enn á sjúkralistanum hjá Burnley sem vann mikilvægan 3-2 sigur á Bournemouth um helgina. Burnley hefur verið skelfilegt á útivelli á tímabilinu og aðeins náð í eitt stig í sex útileikjum og skorað eitt mark.Wilfried Zaha og Wayne Rooney berjast um boltann í bikarúrslitaleiknum í vor. Man Utd vann leikinn 2-1.vísir/gettyKlukkan 20:00 hefjast svo fimm leikir. Á Selhurst Park mætast liðin sem áttust við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í vor; Crystal Palace og Manchester United. Man Utd hefur aldrei tapað fyrir Palace í úrvalsdeildinni. United hefur unnið 11 leiki og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Leikur Crystal Palace og Manchester United verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Manchester City, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð með markatölunni 7-3, fær Watford í heimsókn. City-menn hafa gefið eftir að undanförnu en vörn liðsins hefur verið lek. City hefur aðeins haldið hreinu í einum af síðustu 17 leikjum sínum. Watford hefur einnig átt í vandræðum með varnarleikinn og fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur útileikjum sínum.Fernando Llorente og Gylfi skoruðu báðir í síðasta leik Swansea.vísir/gettyGylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City heimsækja West Brom á The Hawthornes. Gylfi hefur verið í góðum gír að undanförnu en hann hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu. Tottenham Hotspur tekur á móti Hull City og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir tapið á Old Trafford um síðustu helgi. Spurs hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum á meðan Hull hefur tapað fimm útileikjum í röð. Þá eigast Stoke City og Southampton við á bet365 vellinum. Liðin eru í 11. og 12. sæti deildarinnar en aðeins einu stigi munar á þeim. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vill fá eitthvað af þolinmæðinni sem Sir Alex Ferguson fékk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að hann fá þann tíma sem hann þarf til að byggja upp árangursríkt lið á Etihad-leikvanginum. 14. desember 2016 09:45 Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Leicester er samt ekki lélegra en Chelsea-liðið í fyrra Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum áttunda deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar liðið lá á útivelli á móti Bournemouth. 14. desember 2016 10:15 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrír leikir hefjast klukkan 19:45. Liverpool, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum, sækir Middlesbrough heim á Riverside völlinn. Þarna mætast besta og versta sóknarlið deildarinnar. Ekkert lið hefur skorað fleiri mörk en Liverpool (37) en ekkert lið jafn fá og Boro (13). Leikur Middlesbrough og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð þegar liðið fer til Sunderland og mætir heimamönnum. Chelsea hefur verið óstöðvandi að undanförnu á meðan Sunderland vermir botnsæti deildarinnar. Ekkert lið hefur haldið jafn oft hreinu í úrvalsdeildinni og Chelsea (9) á meðan Sunderland hefur fengið á sig a.m.k. eitt mark í 15 af síðustu 16 deildarleikjum sínum. Á London Stadium, hinum umdeilda heimavelli West Ham, taka heimamenn á móti Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson er enn á sjúkralistanum hjá Burnley sem vann mikilvægan 3-2 sigur á Bournemouth um helgina. Burnley hefur verið skelfilegt á útivelli á tímabilinu og aðeins náð í eitt stig í sex útileikjum og skorað eitt mark.Wilfried Zaha og Wayne Rooney berjast um boltann í bikarúrslitaleiknum í vor. Man Utd vann leikinn 2-1.vísir/gettyKlukkan 20:00 hefjast svo fimm leikir. Á Selhurst Park mætast liðin sem áttust við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í vor; Crystal Palace og Manchester United. Man Utd hefur aldrei tapað fyrir Palace í úrvalsdeildinni. United hefur unnið 11 leiki og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Leikur Crystal Palace og Manchester United verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Manchester City, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð með markatölunni 7-3, fær Watford í heimsókn. City-menn hafa gefið eftir að undanförnu en vörn liðsins hefur verið lek. City hefur aðeins haldið hreinu í einum af síðustu 17 leikjum sínum. Watford hefur einnig átt í vandræðum með varnarleikinn og fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur útileikjum sínum.Fernando Llorente og Gylfi skoruðu báðir í síðasta leik Swansea.vísir/gettyGylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City heimsækja West Brom á The Hawthornes. Gylfi hefur verið í góðum gír að undanförnu en hann hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu. Tottenham Hotspur tekur á móti Hull City og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir tapið á Old Trafford um síðustu helgi. Spurs hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum á meðan Hull hefur tapað fimm útileikjum í röð. Þá eigast Stoke City og Southampton við á bet365 vellinum. Liðin eru í 11. og 12. sæti deildarinnar en aðeins einu stigi munar á þeim.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vill fá eitthvað af þolinmæðinni sem Sir Alex Ferguson fékk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að hann fá þann tíma sem hann þarf til að byggja upp árangursríkt lið á Etihad-leikvanginum. 14. desember 2016 09:45 Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Leicester er samt ekki lélegra en Chelsea-liðið í fyrra Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum áttunda deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar liðið lá á útivelli á móti Bournemouth. 14. desember 2016 10:15 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Guardiola vill fá eitthvað af þolinmæðinni sem Sir Alex Ferguson fékk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að hann fá þann tíma sem hann þarf til að byggja upp árangursríkt lið á Etihad-leikvanginum. 14. desember 2016 09:45
Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30
Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30
Leicester er samt ekki lélegra en Chelsea-liðið í fyrra Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum áttunda deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar liðið lá á útivelli á móti Bournemouth. 14. desember 2016 10:15
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti