Ólöf Nordal efst á lista í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. september 2016 19:35 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Vísir/Ernir Ólöf Nordal innanríkisráðherra er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þegar talin hafa verið 980 atkvæði. Hún er með örugga forystu með 682 atkvæði. Guðlaugur Þór Þórðarson er í öðru sæti með 720 atkvæði, Brynjar Níelsson í þriðja sæti með 432 atkvæði og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í fjórða sæti með 362 atkvæði. Þá er Sigríður Á. Andersen með 482 atkvæði í fimmta sæti, Birgir Ármannsson í sjötta með 582 atkvæði, Hildur Sverrisdóttir í sjöunda sæti með 491 atkvæði og í áttunda sæti er Albert Guðmundsson með 440 atkvæði. Ólöf Nordal var að vonum ánægð þegar tilkynnt var um tölurnar í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. „Ég er mjög ánægð með þessa niðurstöðu fyrir mig. Þetta er afgerandi niðurstaða fyrir mig í fyrsta sætið og mér finnst listinn líka líta afar vel út. Þetta er jöfn skipting kynja og ólíkur bakgrunnur þannig að mér líst mjög vel á það,“ sagði hún. Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari tölur berast.Uppfært:Aðrar tölur: Staðan er óbreytt þegar talin hafa verið 1278 atkvæði. Kjörsókn var 3430. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert GuðmundssonÞriðju tölur:Talin hafa verið 1964 atkvæði í Reykjavík. Greidd atkvæði voru 3430. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert GuðmundssonFjórðu tölur:Talin hafa verið 2497 atkvæði. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert GuðmundssonLokatölur: Talin voru 3329 atkvæði. 101 auðir og ógildir. 3430 greidd atkvæði. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert Guðmundsson Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þegar talin hafa verið 980 atkvæði. Hún er með örugga forystu með 682 atkvæði. Guðlaugur Þór Þórðarson er í öðru sæti með 720 atkvæði, Brynjar Níelsson í þriðja sæti með 432 atkvæði og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í fjórða sæti með 362 atkvæði. Þá er Sigríður Á. Andersen með 482 atkvæði í fimmta sæti, Birgir Ármannsson í sjötta með 582 atkvæði, Hildur Sverrisdóttir í sjöunda sæti með 491 atkvæði og í áttunda sæti er Albert Guðmundsson með 440 atkvæði. Ólöf Nordal var að vonum ánægð þegar tilkynnt var um tölurnar í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. „Ég er mjög ánægð með þessa niðurstöðu fyrir mig. Þetta er afgerandi niðurstaða fyrir mig í fyrsta sætið og mér finnst listinn líka líta afar vel út. Þetta er jöfn skipting kynja og ólíkur bakgrunnur þannig að mér líst mjög vel á það,“ sagði hún. Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari tölur berast.Uppfært:Aðrar tölur: Staðan er óbreytt þegar talin hafa verið 1278 atkvæði. Kjörsókn var 3430. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert GuðmundssonÞriðju tölur:Talin hafa verið 1964 atkvæði í Reykjavík. Greidd atkvæði voru 3430. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert GuðmundssonFjórðu tölur:Talin hafa verið 2497 atkvæði. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert GuðmundssonLokatölur: Talin voru 3329 atkvæði. 101 auðir og ógildir. 3430 greidd atkvæði. 1. Ólöf Nordal 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Brynjar Níelsson 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 5. Sigríður Á. Andersen 6. Birgir Ármansson 7. Hildur Sverrisdóttir 8. Albert Guðmundsson
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira