Bolvíkingar tíndu tvö tonn af bláberjum Sæunn Gísladóttir skrifar 3. september 2016 07:00 Bláberin verða notuð í haustjógúrt Örnu sem er grískt jógúrt og verður selt í takmörkuðu magni. Fréttablaðið/NordicPhotos Mjólkurframleiðslufyrirtækið Arna hefur fest kaup á tveimur tonnum af íslenskum aðalbláberjum sem íbúar Bolungarvíkur tíndu í sumar til þess að hefja framleiðslu á nýju grísku jógúrti. „Sumir voru ansi drjúgir, menn voru að tína upp í nokkur hundruð kíló,“ segir Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu. Hann segist ekki vita nákvæman fjölda þeirra sem tíndu en segir hann hafa verið töluverðan. Í lok júlí auglýstu forsvarsmenn Örnu að þeir vildu kaupa bláber af duglegu fólki sem hefði gaman af því að veltast um fjallshlíðarnar með berjabláma í lófunum. Keypt voru ber af duglegu tínslufólki fram í lok ágúst, en Arna hyggst framleið haustjógúrt, grískt jógúrt með aðalbláberjum, sem verður pakkað í glerkrukkur. „Þetta er árstíðarvara sem við stefnum á að hafa á haustin og verður hún seld í takmörkuðu magni á meðan bláberin endast,“ segir Hálfdán. „Þetta kemur vonandi á markað upp úr miðjum september og fer í allar búðir sem vilja taka þetta inn."Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík. Mynd/SiffaUm er að ræða fyrsta skiptið sem Arna efnir til bláberjatínslu og framleiðslu bláberjajógúrts en stefnt er að gera þetta aftur að ári. Fyrir síðustu jól var fyrsta árstíðabundna vara Örnu kynnt sem var grískt jólajógúrt með eplum og kanil. „Við stefnum að því að vera með meira af árstíðabundnum vörum, þeim hefur verið vel tekið," segir Hálfdán. Í sumar voru þrjú ár frá því að mjólkurframleiðsla hófst hjá Örnu í Bolungarvík. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá var gríðarleg aukning í eftirspurn eftir vörum frá Örnu í sumar þegar umræðan um Mjólkursamsöluna og samkeppnismál stóð sem hæst. Hálfdán segir enn mikið að gera hjá fyrirtækinu. „Það er mikil aukning hjá okkur núna. Það er stöðug aukning," segir hann. Hálfdán sagðist í samtali við Markaðinn í ágúst búast við fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á árinu sem er rúmlega tvöföldun frá því í fyrra. Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Mjólkurframleiðslufyrirtækið Arna hefur fest kaup á tveimur tonnum af íslenskum aðalbláberjum sem íbúar Bolungarvíkur tíndu í sumar til þess að hefja framleiðslu á nýju grísku jógúrti. „Sumir voru ansi drjúgir, menn voru að tína upp í nokkur hundruð kíló,“ segir Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu. Hann segist ekki vita nákvæman fjölda þeirra sem tíndu en segir hann hafa verið töluverðan. Í lok júlí auglýstu forsvarsmenn Örnu að þeir vildu kaupa bláber af duglegu fólki sem hefði gaman af því að veltast um fjallshlíðarnar með berjabláma í lófunum. Keypt voru ber af duglegu tínslufólki fram í lok ágúst, en Arna hyggst framleið haustjógúrt, grískt jógúrt með aðalbláberjum, sem verður pakkað í glerkrukkur. „Þetta er árstíðarvara sem við stefnum á að hafa á haustin og verður hún seld í takmörkuðu magni á meðan bláberin endast,“ segir Hálfdán. „Þetta kemur vonandi á markað upp úr miðjum september og fer í allar búðir sem vilja taka þetta inn."Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík. Mynd/SiffaUm er að ræða fyrsta skiptið sem Arna efnir til bláberjatínslu og framleiðslu bláberjajógúrts en stefnt er að gera þetta aftur að ári. Fyrir síðustu jól var fyrsta árstíðabundna vara Örnu kynnt sem var grískt jólajógúrt með eplum og kanil. „Við stefnum að því að vera með meira af árstíðabundnum vörum, þeim hefur verið vel tekið," segir Hálfdán. Í sumar voru þrjú ár frá því að mjólkurframleiðsla hófst hjá Örnu í Bolungarvík. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá var gríðarleg aukning í eftirspurn eftir vörum frá Örnu í sumar þegar umræðan um Mjólkursamsöluna og samkeppnismál stóð sem hæst. Hálfdán segir enn mikið að gera hjá fyrirtækinu. „Það er mikil aukning hjá okkur núna. Það er stöðug aukning," segir hann. Hálfdán sagðist í samtali við Markaðinn í ágúst búast við fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á árinu sem er rúmlega tvöföldun frá því í fyrra.
Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira