Yfirlýsing frá Nova: Myndböndin gerð í forvarnarskyni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. september 2016 17:32 Nova segir að um sé að ræða leikin atriði sem gerð hafi verið í forvarnarskyni. Þau sýni þann raunveruleika sem fjölmörg ungmenni búi í. vísir/ Fjarskiptafyrirtækið Nova segir umdeild myndbönd sem birtust á Snapchat-aðgangi fyrirtækisins í nótt hafa verið gerð í forvarnarskyni. Um hafi verið að ræða leikin atriði sem sýni þann raunveruleika sem mörg ungmenni lifi og hrærist í. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Nova sendi fjölmiðlum síðdegis. Misjafnar skoðanir eru á ágæti myndbandanna en á þeim má sjá ungar stúlkur í gleðskap að neyta fíkniefna.Ungar stúlkur neyta fíkniefna í myndbandinu.skjáskotNova segir að myndböndin hafi verið gerð í samvinnu við Reykjavík Studios sem framleiðir nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Eiðinn. Snöppin innihaldi hliðarsögu sem tengist myndinni. Í tilkynningunni segir Björn Sigurðsson, markaðsstjóri Reykjavík Studios, að efni sem þetta stuði marga en að þessi veruleiki sé til staðar í íslensku samfélagi.Sjá einnig:„Ekki heppilegt efni fyrir unga notendur“ „Við erum auðvitað að nýta þetta tól til að markaðssetja myndina, en í leiðinni er ætlun okkar að sýna þann raunveruleika sem allt of margir ungir Íslendingar búa við. Ég geri mér grein fyrir því að þetta efni kann að stuða marga en því miður eru atburðir sem þessir að gerast í samfélaginu okkar á hverjum degi. Mér þykir leitt ef við höfum gengið fram af einhverjum en þegar horft er á alla söguna í gegn sést að við erum alls ekki að hefja upp þennan lífsstíl, heldur þvert á móti, að sýna fram á hversu alvarlegar afleiðingar hann hefur“, segir Björn"Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft," segir Liv Bergþórsdóttir.Þá segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, að Snapchat setji þau skilyrði að notendur miðilsins hafi náð þrettán ára aldri, en umræðan hefur meðal annars snúið að því hvort Snapchat sé ákjósanlegur vettvangur fyrir efni sem þetta. „Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft. Það er sífellt verið að leita nýrra leiða í forvarnarstarfi og sést það kannski best þegar horft er til forvarnarstarfs tengt umferðarmálum. Þetta var leið sem við ákváðum að prófa en ungmenni eru mikið á internetinu og horfa á sjónvarp án þess að við sem eldri erum séum endilega með þeim og mig grunar að mörg þeirra hafi séð grófara efni á þeim miðlum en það sem þarna birtist“, segir Liv. Tengdar fréttir Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið Nova segir umdeild myndbönd sem birtust á Snapchat-aðgangi fyrirtækisins í nótt hafa verið gerð í forvarnarskyni. Um hafi verið að ræða leikin atriði sem sýni þann raunveruleika sem mörg ungmenni lifi og hrærist í. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Nova sendi fjölmiðlum síðdegis. Misjafnar skoðanir eru á ágæti myndbandanna en á þeim má sjá ungar stúlkur í gleðskap að neyta fíkniefna.Ungar stúlkur neyta fíkniefna í myndbandinu.skjáskotNova segir að myndböndin hafi verið gerð í samvinnu við Reykjavík Studios sem framleiðir nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Eiðinn. Snöppin innihaldi hliðarsögu sem tengist myndinni. Í tilkynningunni segir Björn Sigurðsson, markaðsstjóri Reykjavík Studios, að efni sem þetta stuði marga en að þessi veruleiki sé til staðar í íslensku samfélagi.Sjá einnig:„Ekki heppilegt efni fyrir unga notendur“ „Við erum auðvitað að nýta þetta tól til að markaðssetja myndina, en í leiðinni er ætlun okkar að sýna þann raunveruleika sem allt of margir ungir Íslendingar búa við. Ég geri mér grein fyrir því að þetta efni kann að stuða marga en því miður eru atburðir sem þessir að gerast í samfélaginu okkar á hverjum degi. Mér þykir leitt ef við höfum gengið fram af einhverjum en þegar horft er á alla söguna í gegn sést að við erum alls ekki að hefja upp þennan lífsstíl, heldur þvert á móti, að sýna fram á hversu alvarlegar afleiðingar hann hefur“, segir Björn"Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft," segir Liv Bergþórsdóttir.Þá segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, að Snapchat setji þau skilyrði að notendur miðilsins hafi náð þrettán ára aldri, en umræðan hefur meðal annars snúið að því hvort Snapchat sé ákjósanlegur vettvangur fyrir efni sem þetta. „Við ákváðum að taka þátt í þessu verkefni með Rvk. Studios og Baltasar Kormáki þar sem að við gerðum okkur ljóst hversu mikið forvarnargildi þetta gæti haft. Það er sífellt verið að leita nýrra leiða í forvarnarstarfi og sést það kannski best þegar horft er til forvarnarstarfs tengt umferðarmálum. Þetta var leið sem við ákváðum að prófa en ungmenni eru mikið á internetinu og horfa á sjónvarp án þess að við sem eldri erum séum endilega með þeim og mig grunar að mörg þeirra hafi séð grófara efni á þeim miðlum en það sem þarna birtist“, segir Liv.
Tengdar fréttir Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova. 3. september 2016 13:58