Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. maí 2016 12:44 Lewis Hamilton var lang fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. Max Verstappen, sem kom til Red Bull fyrir þessa keppni varð fjórði. Hamilton setti einaldlega tíma undir lok þriðju lotu sem enginn átti svar við. Rosberg var næstum þremur tíundu úr sekúndu á eftir. Það þykir einkar erfitt að taka framúr á brautinni í Barselóna. Tímatakan er því gríðarlega mikilvæg. Í síðustu 15 keppnum á brautinni hefur maðurinn á ráspól unnið 13 keppnir. Formúlu 1 liðin æfa á Barselónabrautinni á veturna. Liðin og ökumenn þekkja því brautina mjög vel og kunna að stilla bílunum upp fyrir hana. Felipe Massa á Williams datt út í fyrstu lotu tímatökunnar. Hann ræsir því 18. en Valtteri Bottas liðsfélagi Massa endaði lotunna í sjöunda sæti. Skellur fyrir Massa, sem hefur aldrei náð að vinna liðsfélaga sinn í tímatöku á Barselónabrautinni. Auk Massa datt Jolyon Palmer út á Renault ásamt Sauber og Manor ökumönnunum.Felipe Massa átti ekki góðan dag á skrifstofunni í dag. Hann datt út í fyrstu lotu tímatökunnar.Vísir/GettyMercedes menn voru fyrstir út á brautina í annarri lotu. Öðrum lá ekki eins mikið á að komast út á brautina. Max Verstappen átti góðan sprett í annarri lotu, hann var þriðji í annarri lotu um hálfri sekúndu á undan Daniel Ricciardo, nýja liðsfélaga sínum hjá Red Bull. Í annarri lotu duttu Nico Hulkenberg á Force India, Jenson Button á McLaren, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Kevin Magnussen á Renault og Haas ökumennirnir. Lewis Hamilton gerði mistök í fyrstu tilraun síðustu lotu. Hann læsti báðum framdekkjum og tapaði miklum tíma. Eftir fyrstu tilraun munaði átta tíundu á milli Mercedes ökumanna þar sem Rosberg leiddi og Verstappen tróð sér á milli þeirra. Í loka tilraun síðustu lotunnar setti Hamilton hring sem enginn gat svarað. Ferrari var hvergi og getan sem liðið hafði sýnt á æfingum í gær og í morgun var ekki til staðar þegar á reyndi. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27 Kvyat tapar sæti sínu til Verstappen Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. 5. maí 2016 13:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. Max Verstappen, sem kom til Red Bull fyrir þessa keppni varð fjórði. Hamilton setti einaldlega tíma undir lok þriðju lotu sem enginn átti svar við. Rosberg var næstum þremur tíundu úr sekúndu á eftir. Það þykir einkar erfitt að taka framúr á brautinni í Barselóna. Tímatakan er því gríðarlega mikilvæg. Í síðustu 15 keppnum á brautinni hefur maðurinn á ráspól unnið 13 keppnir. Formúlu 1 liðin æfa á Barselónabrautinni á veturna. Liðin og ökumenn þekkja því brautina mjög vel og kunna að stilla bílunum upp fyrir hana. Felipe Massa á Williams datt út í fyrstu lotu tímatökunnar. Hann ræsir því 18. en Valtteri Bottas liðsfélagi Massa endaði lotunna í sjöunda sæti. Skellur fyrir Massa, sem hefur aldrei náð að vinna liðsfélaga sinn í tímatöku á Barselónabrautinni. Auk Massa datt Jolyon Palmer út á Renault ásamt Sauber og Manor ökumönnunum.Felipe Massa átti ekki góðan dag á skrifstofunni í dag. Hann datt út í fyrstu lotu tímatökunnar.Vísir/GettyMercedes menn voru fyrstir út á brautina í annarri lotu. Öðrum lá ekki eins mikið á að komast út á brautina. Max Verstappen átti góðan sprett í annarri lotu, hann var þriðji í annarri lotu um hálfri sekúndu á undan Daniel Ricciardo, nýja liðsfélaga sínum hjá Red Bull. Í annarri lotu duttu Nico Hulkenberg á Force India, Jenson Button á McLaren, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Kevin Magnussen á Renault og Haas ökumennirnir. Lewis Hamilton gerði mistök í fyrstu tilraun síðustu lotu. Hann læsti báðum framdekkjum og tapaði miklum tíma. Eftir fyrstu tilraun munaði átta tíundu á milli Mercedes ökumanna þar sem Rosberg leiddi og Verstappen tróð sér á milli þeirra. Í loka tilraun síðustu lotunnar setti Hamilton hring sem enginn gat svarað. Ferrari var hvergi og getan sem liðið hafði sýnt á æfingum í gær og í morgun var ekki til staðar þegar á reyndi. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27 Kvyat tapar sæti sínu til Verstappen Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. 5. maí 2016 13:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45
Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00
Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45
Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27
Kvyat tapar sæti sínu til Verstappen Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. 5. maí 2016 13:00