Íslensk tæknifyrirtæki á Slush Asia í Japan Óli Kristján Ármannsson skrifar 14. maí 2016 07:00 Nýjasta sýndarveruleikatækni prófuð á Slush Asia ráðstefnunni í Tókýó í Japan. Mynd/Slush Media-Petri Anttila Japanar vilja taka upp umbúnað við sprotafyrirtæki að norrænni fyrirmynd. Tækniráðstefnan Slush Asia í Tókýó í Japan hófst í gær og lýkur í dag. Ráðstefnan er nú haldin í Japan í annað sinn. Meðal þátttakenda er íslenska frumkvöðlasetrið Icelandic Startups (Klak-Innovit) og svo Nordic Innovation, sem starfar undir hatti Norræna ráðherraráðsins. Þá eru tvö íslensk frumkvöðlafyrirtæki á meðal þeirra tíu sem kynna starfsemi sína á ráðstefnunni, leikjafyrirtækið Solid Clouds og sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics. „Japanar geta lært mikið af norrænu fyrirtækjunum, bæði þegar kemur að nýsköpun og líka þegar kemur að fjármögnun, sérstaklega á alþjóðlega vísu, sökum smæðar skandínavíska markaðarins,“ segir Kolbeinn Björnsson, ráðgjafi hjá Cooori. Kolbeinn hefur unnið í Japan í meira en 15 ár og komið að stofnun margra fyrirtækja. „Norrænu sprotafyrirtækin sem kynntu sig hér í gærkvöldi höfðu margt fram að færa. Þetta var mjög tilkomumikið,“ segir Kolbeinn um sýninguna. Í kynningarefni Slush Asia kemur fram að á síðasta ári hafi 3.000 manns sótt ráðstefnuna, þar á meðal fulltrúar 250 sprotafyrirtækja, 100 fjárfestar og 200 blaðamenn. Í ár eru þátttakendur um 4.000 talsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Japanar vilja taka upp umbúnað við sprotafyrirtæki að norrænni fyrirmynd. Tækniráðstefnan Slush Asia í Tókýó í Japan hófst í gær og lýkur í dag. Ráðstefnan er nú haldin í Japan í annað sinn. Meðal þátttakenda er íslenska frumkvöðlasetrið Icelandic Startups (Klak-Innovit) og svo Nordic Innovation, sem starfar undir hatti Norræna ráðherraráðsins. Þá eru tvö íslensk frumkvöðlafyrirtæki á meðal þeirra tíu sem kynna starfsemi sína á ráðstefnunni, leikjafyrirtækið Solid Clouds og sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics. „Japanar geta lært mikið af norrænu fyrirtækjunum, bæði þegar kemur að nýsköpun og líka þegar kemur að fjármögnun, sérstaklega á alþjóðlega vísu, sökum smæðar skandínavíska markaðarins,“ segir Kolbeinn Björnsson, ráðgjafi hjá Cooori. Kolbeinn hefur unnið í Japan í meira en 15 ár og komið að stofnun margra fyrirtækja. „Norrænu sprotafyrirtækin sem kynntu sig hér í gærkvöldi höfðu margt fram að færa. Þetta var mjög tilkomumikið,“ segir Kolbeinn um sýninguna. Í kynningarefni Slush Asia kemur fram að á síðasta ári hafi 3.000 manns sótt ráðstefnuna, þar á meðal fulltrúar 250 sprotafyrirtækja, 100 fjárfestar og 200 blaðamenn. Í ár eru þátttakendur um 4.000 talsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira