Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour