Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 28. október 2016 10:51 Frítekjumörkin verða 25.000 krónur í nýjum lögum um almannatryggingar og gilda um allar tekjur. Þá hækka skerðingu á öðrum tekjum úr um 38% í 45% og það eftir skatt upp á 37,13%. Hvers vegna eru 212.776 krónur lífeyrislaun öryrkja sköttuð og skert til fátæktar? Bannar ekki Stjórnarskráin mismunun? Má með lögum á Íslandi skerða og skatta eldriborgara og öryrkja 65% til yfir 100% og það til fátæktar en ekki aðra? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Kostnaðaraukning ríkissjóðs af nýju kerfi er áætluð um 10 milljarða króna á árinu 2017. En er þetta sannleikurinn? Hvað skilast til baka með skerðingum og sköttum ? Skerðing á grunnlífeyrinum vegna lífeyrissjóðslauna hefst við 400.000 krónur og hverfur við 500.000 krónur. Þetta gefur ríkisjóði um 5 miljarða krónur í ríkiskassann ef t.d. 10.000 þúsund lífeyrislaunaþegar missa grunnlífeyrinn og skattur skilar um 4 milljörðum og kostnaður ríkisjóðs því kominn í um 1 milljarð króna. En hvað gefur þá afnám fríktekjumarkanna ríkinu úr 109.000 krónum í 25.000 krónur ? Ef t.d. 10 þúsund ellilífeyrislaunaþegar missa frítekjumarkið skilar það í ríkissjóði um 10 milljörðum króna í viðbót. Þá er ríkið komið með um 9 milljarða króna í plús. Þá er einnig eftir hvað það gefur ríkinu að fara úr 38% skerðingu í 45% skerðingu á lífeyrissjóðslaunum okkar og að sleppa við að borga sömu kjarabætur og aðrir fengu og einnig afturvirkar kjarabætur á lífeyrislaunin okkar. Hvað er ríkið að spara á skerðingunum í heild sinni? Það er a.m.k. 70 milljarðar króna með því að halda kerfi Tryggingastofnunar ríkisins með ólöglegri eignarupptöku á lífeyrinum og öðrum tekjum með keðjuverkandi skerðingum á alla bótaflokka. Öryrki sem býr einn og fær hækkun í nýjum lögum um almannatryggingar fær ekki krónu fyrir vinnu sína fyrr en hann hefur yfir 55.000 krónur í vinnulaun og þeir sem voru að vinna sér inn smá laun fyrir lagabreytingarnar mun hætta því í boði ríkisins þar sem öll hækkunin fer í framfærsluuppbótina sem skerðist krónu á móti krónu. Er það skattalækkun hjá Sjálfstæðisflokknum að hækka skatta og skerðingar á þá sem minnst hafa en engar keðjuverkandi skerðingar hjá þeim ríku. Virðum Stjórnarskránna og hættum ólöglegum eignarupptöku á lífeyrislaunum og öðrum tekjum okkar strax og útrýmum með því þeir smán sem fátækt er. Lögþvingaður lífeyrissparnaður á Íslandi er nú um 3.700 hundruð milljarðar og er hann í dag á við hálfan norska olíusjóðinn miðað við höfðatölu eða um 10 milljónir króna á hvern landsmann. Íslenskir lífeyrissjóðir eru í dag ofurvaxið skatta og skerðingaskrímsli í þjóðfélaginu og ávöxtunarkrafan upp á 3,5% á 3.700 milljarða er langtum meira en við getur staðið undir. 3,5% ávöxtunin grefst um 120 milljarða út úr fyrirtækjum og almenningi. Tap lífeyrissjóðanna í dag vegna hrunsins er um 6-700 milljarðar og tapaðar skatttekjur um 250 milljarðar og nú nýlega voru 10 lífeyrissjóðir að tapa um 500 milljónum króna á fjárfestingu í fataverslun í Bretlandi. Þeir hafa ekkert lært af hruninu og halda áfram að tapa lífeyrislaunum okkar og skattatekjum ríkisins upp á um 200 milljónir króna. Skatturinn sem lífeyrissjóðirnir er að leika sér með á markaði eru í dag er um 1.000 milljarðar króna og hann verður að taka áður en hann tapast. Spáið í þessa tölu 1.000. milljarðar króna og hvað væri hægt gera við hana í dag. Jú, koma öllu í lag þannig að enginn hvorki börn eða aðrir verða að lifa við þá smán sem fátæktin er. 300 þúsund krónur á mánuði skatta og skerðingarlaust strax fyrir eldriborgara, öryrkja og láglaunafólk er krafa Flokks fólksins. X-F Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Kristinsson Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Skoðun ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Frítekjumörkin verða 25.000 krónur í nýjum lögum um almannatryggingar og gilda um allar tekjur. Þá hækka skerðingu á öðrum tekjum úr um 38% í 45% og það eftir skatt upp á 37,13%. Hvers vegna eru 212.776 krónur lífeyrislaun öryrkja sköttuð og skert til fátæktar? Bannar ekki Stjórnarskráin mismunun? Má með lögum á Íslandi skerða og skatta eldriborgara og öryrkja 65% til yfir 100% og það til fátæktar en ekki aðra? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Kostnaðaraukning ríkissjóðs af nýju kerfi er áætluð um 10 milljarða króna á árinu 2017. En er þetta sannleikurinn? Hvað skilast til baka með skerðingum og sköttum ? Skerðing á grunnlífeyrinum vegna lífeyrissjóðslauna hefst við 400.000 krónur og hverfur við 500.000 krónur. Þetta gefur ríkisjóði um 5 miljarða krónur í ríkiskassann ef t.d. 10.000 þúsund lífeyrislaunaþegar missa grunnlífeyrinn og skattur skilar um 4 milljörðum og kostnaður ríkisjóðs því kominn í um 1 milljarð króna. En hvað gefur þá afnám fríktekjumarkanna ríkinu úr 109.000 krónum í 25.000 krónur ? Ef t.d. 10 þúsund ellilífeyrislaunaþegar missa frítekjumarkið skilar það í ríkissjóði um 10 milljörðum króna í viðbót. Þá er ríkið komið með um 9 milljarða króna í plús. Þá er einnig eftir hvað það gefur ríkinu að fara úr 38% skerðingu í 45% skerðingu á lífeyrissjóðslaunum okkar og að sleppa við að borga sömu kjarabætur og aðrir fengu og einnig afturvirkar kjarabætur á lífeyrislaunin okkar. Hvað er ríkið að spara á skerðingunum í heild sinni? Það er a.m.k. 70 milljarðar króna með því að halda kerfi Tryggingastofnunar ríkisins með ólöglegri eignarupptöku á lífeyrinum og öðrum tekjum með keðjuverkandi skerðingum á alla bótaflokka. Öryrki sem býr einn og fær hækkun í nýjum lögum um almannatryggingar fær ekki krónu fyrir vinnu sína fyrr en hann hefur yfir 55.000 krónur í vinnulaun og þeir sem voru að vinna sér inn smá laun fyrir lagabreytingarnar mun hætta því í boði ríkisins þar sem öll hækkunin fer í framfærsluuppbótina sem skerðist krónu á móti krónu. Er það skattalækkun hjá Sjálfstæðisflokknum að hækka skatta og skerðingar á þá sem minnst hafa en engar keðjuverkandi skerðingar hjá þeim ríku. Virðum Stjórnarskránna og hættum ólöglegum eignarupptöku á lífeyrislaunum og öðrum tekjum okkar strax og útrýmum með því þeir smán sem fátækt er. Lögþvingaður lífeyrissparnaður á Íslandi er nú um 3.700 hundruð milljarðar og er hann í dag á við hálfan norska olíusjóðinn miðað við höfðatölu eða um 10 milljónir króna á hvern landsmann. Íslenskir lífeyrissjóðir eru í dag ofurvaxið skatta og skerðingaskrímsli í þjóðfélaginu og ávöxtunarkrafan upp á 3,5% á 3.700 milljarða er langtum meira en við getur staðið undir. 3,5% ávöxtunin grefst um 120 milljarða út úr fyrirtækjum og almenningi. Tap lífeyrissjóðanna í dag vegna hrunsins er um 6-700 milljarðar og tapaðar skatttekjur um 250 milljarðar og nú nýlega voru 10 lífeyrissjóðir að tapa um 500 milljónum króna á fjárfestingu í fataverslun í Bretlandi. Þeir hafa ekkert lært af hruninu og halda áfram að tapa lífeyrislaunum okkar og skattatekjum ríkisins upp á um 200 milljónir króna. Skatturinn sem lífeyrissjóðirnir er að leika sér með á markaði eru í dag er um 1.000 milljarðar króna og hann verður að taka áður en hann tapast. Spáið í þessa tölu 1.000. milljarðar króna og hvað væri hægt gera við hana í dag. Jú, koma öllu í lag þannig að enginn hvorki börn eða aðrir verða að lifa við þá smán sem fátæktin er. 300 þúsund krónur á mánuði skatta og skerðingarlaust strax fyrir eldriborgara, öryrkja og láglaunafólk er krafa Flokks fólksins. X-F
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar