Nike setur „sjálfreimandi“ skó á markað Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2016 13:28 HyperAdapt 1.0 skórinn var kynntur til sögunnar fyrr í vikunni. Mynd/Nike Bandaríski íþróttavörurisinn Nike hefur kynnt nýja skólínu þar sem skónir eru þannig búnir að þeir séu „sjálfreimandi“. Í frétt á vef Nike kemur fram að tæknin sé kölluð „sport-informed adaptive lacing”, þar sem skórinn, HyperAdapt 1.0, skynjar hvenær notandinn hefur komið fætinum fyrir og herðir reimarnar af sjálfum sér. Skórinn var kynntur til sögunnar fyrr í vikunni ásamt uppfærðu Nike+ appi og nýju efni sem ætlað er að koma í veg fyrir að óhreinindi safnist saman og festist á sólum fótboltaskóa. Sjá má myndband af sjálfreimandi skó Nike að neðan. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski íþróttavörurisinn Nike hefur kynnt nýja skólínu þar sem skónir eru þannig búnir að þeir séu „sjálfreimandi“. Í frétt á vef Nike kemur fram að tæknin sé kölluð „sport-informed adaptive lacing”, þar sem skórinn, HyperAdapt 1.0, skynjar hvenær notandinn hefur komið fætinum fyrir og herðir reimarnar af sjálfum sér. Skórinn var kynntur til sögunnar fyrr í vikunni ásamt uppfærðu Nike+ appi og nýju efni sem ætlað er að koma í veg fyrir að óhreinindi safnist saman og festist á sólum fótboltaskóa. Sjá má myndband af sjálfreimandi skó Nike að neðan.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira