Fékk hlutverk í Ratchet og Clank Stefanía Björg Víkingsdóttir skrifar 29. apríl 2016 09:30 Daniel Hans Erlendsson fékk aukahlutverk í Ratchet og Clank. Mynd/HaukurHúni Árnason Eftir að ég sá frétt um að Sverrir Bergmann og Steindi væru að gera þessa mynd á íslensku hugsaði ég með mér að ég yrði að vera með ef ég gæti það. Ég sendi Sverri sms og útskýrði í rauninni bara fyrir honum hvað ég hefði mikinn áhuga og spurði hvort ég gæti einhvern veginn komist inn í þetta. Hann sagði að það væri búið að ráða í öll hlutverkin en hann sagðist samt ætla að tala við Steinda og reyna að redda þessu,“ segir Daniel Hans Erlendsson, sérlegur áhugamaður um Ratchet og Clank, en hann fer með lítið hlutverk í íslenskun myndarinnar. Teiknimyndin Ratchet og Clank verður frumsýnd í dag en hún er byggð á samnefndum tölvuleik sem kom út árið 2002. Myndin fjallar um félagana Ratchet og Clank og tilraun þeirra til að hindra hinn illa Drek í því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrarbrautinni. Þeir ganga síðan til liðs við Alheimsverðina og saman keppast þeir við að bjarga sólkerfinu.Ratchet og Clank.Mynd/SenaDaniel segist hafa spilað leikinn mikið í grunnskóla og að áhuginn hafi fylgt honum síðan þá. „Ég spilaði leikinn mikið með vinum mínum þegar ég var yngri. Ég hef líka alltaf haft áhuga á tölvuleikjum. Bróðir minn átti PlayStation eitt tölvu, svo tölvuleikir hafa alltaf verið talsvert í kringum mig. Daniel segir það hafa verið mjög skemmtilegt að taka þátt og sjá hvernig talsetningin fór fram. „Ég var eiginlega búinn að gleyma þessu, það leið frekar langur tími frá því að ég hafði samband þangað til þeir kölluðu í mig. Ég fékk bara allt í einu skilaboð og var spurður hvort ég gæti komið núna. Ég var sem betur fer laus svo ég fór og talaði inn á myndina, það tók ekki nema kannski hálftíma. Þetta var mjög gaman og ég væri alveg hundrað prósent til í að gera þetta aftur.“ Daniel segist hafa haft áhuga á kvikmyndum síðan hann man eftir sér en þegar bróðir hans ákvað að gerast leikari hafi áhuginn orðið enn meiri. „Ég hef áhuga á alls konar myndum, en samt aðallega dramamyndum. Uppáhaldsmyndin mín er Django Unchained og uppáhalds leikstjórinn minn er Quinten Tarantino, ég er mjög mikill Tarantino-aðdáandi.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. 16. apríl 2016 10:00 Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25. janúar 2016 09:30 Fjölmennt á forsýningu Ratchet og Clank Landslið íslenskra grínara koma að talsetningu myndarinnar. 22. apríl 2016 10:45 Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. 19. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Eftir að ég sá frétt um að Sverrir Bergmann og Steindi væru að gera þessa mynd á íslensku hugsaði ég með mér að ég yrði að vera með ef ég gæti það. Ég sendi Sverri sms og útskýrði í rauninni bara fyrir honum hvað ég hefði mikinn áhuga og spurði hvort ég gæti einhvern veginn komist inn í þetta. Hann sagði að það væri búið að ráða í öll hlutverkin en hann sagðist samt ætla að tala við Steinda og reyna að redda þessu,“ segir Daniel Hans Erlendsson, sérlegur áhugamaður um Ratchet og Clank, en hann fer með lítið hlutverk í íslenskun myndarinnar. Teiknimyndin Ratchet og Clank verður frumsýnd í dag en hún er byggð á samnefndum tölvuleik sem kom út árið 2002. Myndin fjallar um félagana Ratchet og Clank og tilraun þeirra til að hindra hinn illa Drek í því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrarbrautinni. Þeir ganga síðan til liðs við Alheimsverðina og saman keppast þeir við að bjarga sólkerfinu.Ratchet og Clank.Mynd/SenaDaniel segist hafa spilað leikinn mikið í grunnskóla og að áhuginn hafi fylgt honum síðan þá. „Ég spilaði leikinn mikið með vinum mínum þegar ég var yngri. Ég hef líka alltaf haft áhuga á tölvuleikjum. Bróðir minn átti PlayStation eitt tölvu, svo tölvuleikir hafa alltaf verið talsvert í kringum mig. Daniel segir það hafa verið mjög skemmtilegt að taka þátt og sjá hvernig talsetningin fór fram. „Ég var eiginlega búinn að gleyma þessu, það leið frekar langur tími frá því að ég hafði samband þangað til þeir kölluðu í mig. Ég fékk bara allt í einu skilaboð og var spurður hvort ég gæti komið núna. Ég var sem betur fer laus svo ég fór og talaði inn á myndina, það tók ekki nema kannski hálftíma. Þetta var mjög gaman og ég væri alveg hundrað prósent til í að gera þetta aftur.“ Daniel segist hafa haft áhuga á kvikmyndum síðan hann man eftir sér en þegar bróðir hans ákvað að gerast leikari hafi áhuginn orðið enn meiri. „Ég hef áhuga á alls konar myndum, en samt aðallega dramamyndum. Uppáhaldsmyndin mín er Django Unchained og uppáhalds leikstjórinn minn er Quinten Tarantino, ég er mjög mikill Tarantino-aðdáandi.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. 16. apríl 2016 10:00 Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25. janúar 2016 09:30 Fjölmennt á forsýningu Ratchet og Clank Landslið íslenskra grínara koma að talsetningu myndarinnar. 22. apríl 2016 10:45 Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. 19. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. 16. apríl 2016 10:00
Takast á við talsetningu teiknimyndar Steindi Jr. rær á ný mið í febrúar þegar hann ásamt Sverri Bergmann mun sjá um talsetningu og framleiðslu teiknimyndarinnar Ratchet & Clank. 25. janúar 2016 09:30
Fjölmennt á forsýningu Ratchet og Clank Landslið íslenskra grínara koma að talsetningu myndarinnar. 22. apríl 2016 10:45
Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. 19. febrúar 2016 16:00