Hóta aftur kjarnorkuárásum Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2016 07:41 Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta nágrönnum sínum í suðri reglulega. Vísir/EPA Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun. Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun.
Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38
Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59
Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32
Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29
Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00
Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24
Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11