Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour