Dumbledore snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2016 14:22 Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30
Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23
Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50
Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17