Flokkurinn hefur verið að mælast með fylgi á bilinu 6 til 8 prósent en Óttar segist þó gera ráð fyrir því að það verði meira þegar búið verður að telja upp úr kössunum.
„Bjartsýni er mitt mottó,“ segir Óttarr.
Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.