„Ef þið eins og ég fílið ekki Donald Trump þá kjósið þið Bjarta framtíð“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2016 19:00 Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar. Vísir/Valli Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar ræddi Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Hann sagði meðal annars frá töluvpóstunum sem þingmenn hafa verið að fá frá Trum síðustu mánuði þar sem hann óskar eftir fjárframlögum frá þeim. Guðmundur sagðist ítrekað hafa reynt að afþakka tölvupóstana sem væru ekki aðeins að berast frá Trump heldur einnig syni hans. „Þessir póstar frá þessum manni ættu að vera okkur öllum áminning um það að það er svo ævintýralega rangt að segja að pólitík snúist ekki um neitt að það sé enginn munur á pólitískum hugsjónum. Þarna er maður sem er boðberi kvenhaturs, hann elur á ótta, hann borgar skatt og ég veit ekki hvaða mörk hann fer ekki yfir þegar það kemur að siðferði,“ sagði Guðmundur. Hann kvaðst síðan stoltur af því að tilheyra stjórnmálaafli sem væri algjörlega á hinum ásnum í pólitíkinni miðað við Donald Trump. „Björt framtíð frjálslyndasti flokkurinn á Íslandi, skorar hæst þegar kemur að alþjóðlegum gildum. Við höfum verið hér staðfastir boðberar mannréttinda á þessu kjörtímabili og staðið vaktina þegar kemur að lýðræðislegum vinnubrögðum. [...] Ef þið eins og ég fílið ekki Donald Trump þá kjósið þið Bjarta framtíð,“ sagði Guðmundur og uppskar hlátur þingmanna í sal. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson þingmaður Bjartrar framtíðar ræddi Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Hann sagði meðal annars frá töluvpóstunum sem þingmenn hafa verið að fá frá Trum síðustu mánuði þar sem hann óskar eftir fjárframlögum frá þeim. Guðmundur sagðist ítrekað hafa reynt að afþakka tölvupóstana sem væru ekki aðeins að berast frá Trump heldur einnig syni hans. „Þessir póstar frá þessum manni ættu að vera okkur öllum áminning um það að það er svo ævintýralega rangt að segja að pólitík snúist ekki um neitt að það sé enginn munur á pólitískum hugsjónum. Þarna er maður sem er boðberi kvenhaturs, hann elur á ótta, hann borgar skatt og ég veit ekki hvaða mörk hann fer ekki yfir þegar það kemur að siðferði,“ sagði Guðmundur. Hann kvaðst síðan stoltur af því að tilheyra stjórnmálaafli sem væri algjörlega á hinum ásnum í pólitíkinni miðað við Donald Trump. „Björt framtíð frjálslyndasti flokkurinn á Íslandi, skorar hæst þegar kemur að alþjóðlegum gildum. Við höfum verið hér staðfastir boðberar mannréttinda á þessu kjörtímabili og staðið vaktina þegar kemur að lýðræðislegum vinnubrögðum. [...] Ef þið eins og ég fílið ekki Donald Trump þá kjósið þið Bjarta framtíð,“ sagði Guðmundur og uppskar hlátur þingmanna í sal.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira