Víglínan: Frítt spil við stjórnarmyndun í beinni Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2016 10:59 Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag til að ræða stöðuna á vettvangi stjórnmálanna nú þegar stjórnarmyndunartilraunir hafa staðið yfir í mánuð. Katrín Jakobsdóttir sem skilaði umboði sínu til forseta Íslands í gær mætir fyrst til leiks og fer yfir tilraun hennar til myndunar fimm flokka stjórnar frá vinstri fram yfir miðju og hvað tekur nú við. Síðar bætast í hópin þau Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar. Þau tóku öll þátt í tilraun Katrínar til myndunar ríkisstjórnar en misjafnar túlkanir hafa komið fram á því hvers vegna slitnaði upp úr viðræðunum. Forseti Íslands veitti engum einum umboð til stjórnarmyndunar eftir að Katrín skilaði umboðinu í gær. Það er því frítt spil um stjórnarmyndun. Það er hins vegar spurning hvort fulltrúar flokkanna eru jafn bjartsýnir og forsetinn á að þessi leikur í stöðunni muni framkalla nýjan meirihluta á Alþingi á nokkrum dögum. Allt þetta verður til umræðu í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl 12:20. Víglínan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira
Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag til að ræða stöðuna á vettvangi stjórnmálanna nú þegar stjórnarmyndunartilraunir hafa staðið yfir í mánuð. Katrín Jakobsdóttir sem skilaði umboði sínu til forseta Íslands í gær mætir fyrst til leiks og fer yfir tilraun hennar til myndunar fimm flokka stjórnar frá vinstri fram yfir miðju og hvað tekur nú við. Síðar bætast í hópin þau Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar. Þau tóku öll þátt í tilraun Katrínar til myndunar ríkisstjórnar en misjafnar túlkanir hafa komið fram á því hvers vegna slitnaði upp úr viðræðunum. Forseti Íslands veitti engum einum umboð til stjórnarmyndunar eftir að Katrín skilaði umboðinu í gær. Það er því frítt spil um stjórnarmyndun. Það er hins vegar spurning hvort fulltrúar flokkanna eru jafn bjartsýnir og forsetinn á að þessi leikur í stöðunni muni framkalla nýjan meirihluta á Alþingi á nokkrum dögum. Allt þetta verður til umræðu í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl 12:20.
Víglínan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira