Þrjátíu daga fangelsi fyrir fölsuð vegabréf í Keflavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2016 15:11 Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Vísir/Valli Tveir karlmenn, á þrítugs og fertugsaldri, hafa verið dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir skjalafals. Báðir framvísuðu þeir fölsuðu vegabréfi við lögreglu á Keflavíkurflugvelli fyrr í mánuðinum.Annar maðurinn er á 21. aldursári og frá Síerra Leóne en hinn er 33 ára Sýrlendingur. Báðir mennirnir áttu bókað flug frá Íslandi til Toronto með Icelandair. Annar 7. janúar en hinn 9. janúar.Sjá einnig:Tilgangslaus passamál Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem þeir hafa setið í síðan þeir voru handteknir.Hæstiréttur taldi ekki rétt að gera Sýrlendingnum refsingu.Vísir/GVASamskonar mál fór fyrir Hæstarétt Nýverið dæmdi Hæstiréttur í máli sýrlensks flóttamanns sem hlotið hafði dóm í héraði fyrir að framvísa albönsku vegabréfi í flugstöðinni. Var það niðurstaða Hæstaréttar í því máli að gera manninum ekki refsingu.Í dómnum kom fram að ekki hafi verið dregið í efa að Sýrlendingurinn væri flóttamaður og lífi hans og frelsi hefði verið ógnað í Sýrlandi. Hann hefði þó ekki gefið sig fram tafarlaust við stjórnvöld til að bera fram ástæður fyrir komu sinni. Þrátt fyrir það var talið rétt að ákærða yrði ekki gerð refsing. Sé staða þeirra aðila sem um ræðir í máli þessu sambærileg við þá stöðu sem uppi var í niðurstöðu Hæstaréttar er ólíklegt að mennirnir tveir þyrftu að sitja af sér þrjátíu daga refsinguna yrði dómnum í héraði áfrýjað til Hæstaréttar. Ítarlega var fjallað um mál á borð við þessi í Fréttablaðinu í desember og má lesa umfjöllunina hér. Málin hafa kostað ríkið um 60 milljónir króna frá árinu 2010 samkvæmt grófu mati fangelsismálastjóra. Tengdar fréttir Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17. desember 2015 07:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Tveir karlmenn, á þrítugs og fertugsaldri, hafa verið dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir skjalafals. Báðir framvísuðu þeir fölsuðu vegabréfi við lögreglu á Keflavíkurflugvelli fyrr í mánuðinum.Annar maðurinn er á 21. aldursári og frá Síerra Leóne en hinn er 33 ára Sýrlendingur. Báðir mennirnir áttu bókað flug frá Íslandi til Toronto með Icelandair. Annar 7. janúar en hinn 9. janúar.Sjá einnig:Tilgangslaus passamál Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem þeir hafa setið í síðan þeir voru handteknir.Hæstiréttur taldi ekki rétt að gera Sýrlendingnum refsingu.Vísir/GVASamskonar mál fór fyrir Hæstarétt Nýverið dæmdi Hæstiréttur í máli sýrlensks flóttamanns sem hlotið hafði dóm í héraði fyrir að framvísa albönsku vegabréfi í flugstöðinni. Var það niðurstaða Hæstaréttar í því máli að gera manninum ekki refsingu.Í dómnum kom fram að ekki hafi verið dregið í efa að Sýrlendingurinn væri flóttamaður og lífi hans og frelsi hefði verið ógnað í Sýrlandi. Hann hefði þó ekki gefið sig fram tafarlaust við stjórnvöld til að bera fram ástæður fyrir komu sinni. Þrátt fyrir það var talið rétt að ákærða yrði ekki gerð refsing. Sé staða þeirra aðila sem um ræðir í máli þessu sambærileg við þá stöðu sem uppi var í niðurstöðu Hæstaréttar er ólíklegt að mennirnir tveir þyrftu að sitja af sér þrjátíu daga refsinguna yrði dómnum í héraði áfrýjað til Hæstaréttar. Ítarlega var fjallað um mál á borð við þessi í Fréttablaðinu í desember og má lesa umfjöllunina hér. Málin hafa kostað ríkið um 60 milljónir króna frá árinu 2010 samkvæmt grófu mati fangelsismálastjóra.
Tengdar fréttir Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17. desember 2015 07:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Sextíu milljónir í tilgangslaus passamál Frá 2010 hafa 168 erlendir ríkisborgarar verið dæmdir og afplánað refsingu fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi við komu til landsins. Fangelsismálastjóri segir ferlið tilgangslaust, kostnaðarsamt og að oft sé um að ræða fórnarlömb 17. desember 2015 07:00