Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2016 16:30 Þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er auðvitað ánægður með þetta. Á morgun snýst þetta um að láta allt smella saman og halda lífi í dekkjunum til að láta sem besta keppnisáætlun ganga upp,“ sagði Rosberg. „Ég er áægður með tímatökuna, það er búin að fara mikil vinna í uppstillingu bílsins þessa helgi. Maður þarf ekki að vera á ráspól til að vinna,“ sagði Lewis Hamilton sem hefur síðustu tvö ár unnið eftir að hafa ræst annar í Japan. „Það er ekki hægt að segja að bíllinn hafi náð miklum framförum frá því síðustu helgi. Þetta er raunar sami bíllinn. Við stefnum ekki beint á þriðja sætið en þetta er betra en að vera aftar. Ég veit ekki hvort við getum unnið á morgun, við þurfum bara að ná góðri ræsingu og aka hröðustu keppnina frá ræsingu til loka,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Ég er mátulega ánægður með þessa tímatöku, við erum ekkert svo langt á eftir Ferrari. En ég held að við höfum verið að tapa tíma í hægu beygjunum. Það er ekki svo auðvelt að taka fram úr hérna. Slagurinn við Ferrari á morgun mun væntanlega snúast um keppnisáætlunina,“ sagði Max Verstappen sem ræsir fjórði á morgun á Red Bull bílnum. „Það er pínu pirrandi að hafa ekki náð að skáka Ferrari en auðvitað færumst við upp vegna þess að Sebastian [Vettel] þarf að taka út refsingu. Ég held að Mercedes verði ekki langt á undan á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fimmti á morgun eftir að hafa endað sjötti í dag. Sebastian Vettel á Ferrari er að taka út þriggja sæta refsingu. Honum var refsað fyrir að hafa valdið áreksri í fyrstu beygju í Malasíu síðustu helgi. Vettel ræsir sjöundi á morgun. „Kimi stóð sig betur en ég í dag. Það er samt ekki annað hægt en að vera ánægður með dag eins og í dag á svona erfiðri braut. Við erum ekki langt á eftir Mercedes,“ sagði Vettel. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er auðvitað ánægður með þetta. Á morgun snýst þetta um að láta allt smella saman og halda lífi í dekkjunum til að láta sem besta keppnisáætlun ganga upp,“ sagði Rosberg. „Ég er áægður með tímatökuna, það er búin að fara mikil vinna í uppstillingu bílsins þessa helgi. Maður þarf ekki að vera á ráspól til að vinna,“ sagði Lewis Hamilton sem hefur síðustu tvö ár unnið eftir að hafa ræst annar í Japan. „Það er ekki hægt að segja að bíllinn hafi náð miklum framförum frá því síðustu helgi. Þetta er raunar sami bíllinn. Við stefnum ekki beint á þriðja sætið en þetta er betra en að vera aftar. Ég veit ekki hvort við getum unnið á morgun, við þurfum bara að ná góðri ræsingu og aka hröðustu keppnina frá ræsingu til loka,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Ég er mátulega ánægður með þessa tímatöku, við erum ekkert svo langt á eftir Ferrari. En ég held að við höfum verið að tapa tíma í hægu beygjunum. Það er ekki svo auðvelt að taka fram úr hérna. Slagurinn við Ferrari á morgun mun væntanlega snúast um keppnisáætlunina,“ sagði Max Verstappen sem ræsir fjórði á morgun á Red Bull bílnum. „Það er pínu pirrandi að hafa ekki náð að skáka Ferrari en auðvitað færumst við upp vegna þess að Sebastian [Vettel] þarf að taka út refsingu. Ég held að Mercedes verði ekki langt á undan á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fimmti á morgun eftir að hafa endað sjötti í dag. Sebastian Vettel á Ferrari er að taka út þriggja sæta refsingu. Honum var refsað fyrir að hafa valdið áreksri í fyrstu beygju í Malasíu síðustu helgi. Vettel ræsir sjöundi á morgun. „Kimi stóð sig betur en ég í dag. Það er samt ekki annað hægt en að vera ánægður með dag eins og í dag á svona erfiðri braut. Við erum ekki langt á eftir Mercedes,“ sagði Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30 Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7. október 2016 16:00
Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59
Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. 6. október 2016 15:30
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00