Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 21:59 Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason fagna sigrinum á Englendingum í kvöld. Vísir/Getty Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“ Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira