Margir látnir í Orlando Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2016 09:14 Vísir/epa Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016
Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39
Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15