Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2016 20:15 Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson hafa verið sýknaðir af ákæru um að hafa með stórfelldri líkamsárás orðið valdur að dauða samfanga síns. Saksóknari hafði farið fram á tólf ára fangelsi yfir þeim. Íslenska ríkið þarf að greiða allan málsvarnarkostnað sem nemur rúmum 30 milljónum króna. Dóttir Annþórs fagnar niðurstöðuna og segist alltaf hafa verið viss um sakleysi hans. Pabbi hennar sé enginn morðingi. Tæplega fjögur ár eru síðan Sigurður Hólm Sigurðsson fannst látinn í klefa sínum á Litla Hrauni. Myndbandsupptökur sýndu Annþór og Börk fara inn í klefa hans skömmu áður en hans fannst látinn. Dánarorsökin var innvortisblæðingar vegna rofins milta. Ákæruvaldið taldi áverkana til komna vegna líkamsárásar Annþórs og Barkar. Þeir hafa hins vegar ávallt neitað sök. Fjölskipaður Héraðsdómur Suðurlands komst að þeirri niðurstöðu í dag að sýkna skildi Annþór og Börk þarf sem mikill vafi léki á sekt þeirra. Enginn vitni voru að dauða Sigurðar og sömuleiðis taldi dómurinn ekki útilokað að einhver annar hefði getað veitt Sigurði áverka sem leiddu til dauða hans. Verjendur þeirra Annþórs og Barkar, Sveinn Guðmundsson og Hólmgeir Elías Flosason, voru sammála um að engin önnur niðurstaða hefði getað komið til greina. Aldrei hafi átt að gefa út ákæru í málinu. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hvorki Annþór né Börkur voru viðstaddir dómsuppkvaðninguna í héraði í dag og raunar enginn að frátöldum fjölmiðlamönnum og lögfræðingum. Dóttir Annþórs, Sara Lind renndi í hlað rétt eftir að dómur hafði verið upp kveðinn og var skiljanlega ánægð með niðurstöðuna. „Já, mjög glöð. Ég vissi þetta allan tímann. Kom mér ekkert á óvart. Pabbi minn er enginn morðingi. Hann myndi ekki gera svona,“ segir Sara Lind Annþórsdóttir, dóttir annars sakborningana, en hún ætlar að heimsækja föður sinn eins fljótt og unnt er. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Fangelsismál Tengdar fréttir Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23. mars 2016 15:00 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson hafa verið sýknaðir af ákæru um að hafa með stórfelldri líkamsárás orðið valdur að dauða samfanga síns. Saksóknari hafði farið fram á tólf ára fangelsi yfir þeim. Íslenska ríkið þarf að greiða allan málsvarnarkostnað sem nemur rúmum 30 milljónum króna. Dóttir Annþórs fagnar niðurstöðuna og segist alltaf hafa verið viss um sakleysi hans. Pabbi hennar sé enginn morðingi. Tæplega fjögur ár eru síðan Sigurður Hólm Sigurðsson fannst látinn í klefa sínum á Litla Hrauni. Myndbandsupptökur sýndu Annþór og Börk fara inn í klefa hans skömmu áður en hans fannst látinn. Dánarorsökin var innvortisblæðingar vegna rofins milta. Ákæruvaldið taldi áverkana til komna vegna líkamsárásar Annþórs og Barkar. Þeir hafa hins vegar ávallt neitað sök. Fjölskipaður Héraðsdómur Suðurlands komst að þeirri niðurstöðu í dag að sýkna skildi Annþór og Börk þarf sem mikill vafi léki á sekt þeirra. Enginn vitni voru að dauða Sigurðar og sömuleiðis taldi dómurinn ekki útilokað að einhver annar hefði getað veitt Sigurði áverka sem leiddu til dauða hans. Verjendur þeirra Annþórs og Barkar, Sveinn Guðmundsson og Hólmgeir Elías Flosason, voru sammála um að engin önnur niðurstaða hefði getað komið til greina. Aldrei hafi átt að gefa út ákæru í málinu. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. Hvorki Annþór né Börkur voru viðstaddir dómsuppkvaðninguna í héraði í dag og raunar enginn að frátöldum fjölmiðlamönnum og lögfræðingum. Dóttir Annþórs, Sara Lind renndi í hlað rétt eftir að dómur hafði verið upp kveðinn og var skiljanlega ánægð með niðurstöðuna. „Já, mjög glöð. Ég vissi þetta allan tímann. Kom mér ekkert á óvart. Pabbi minn er enginn morðingi. Hann myndi ekki gera svona,“ segir Sara Lind Annþórsdóttir, dóttir annars sakborningana, en hún ætlar að heimsækja föður sinn eins fljótt og unnt er.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Fangelsismál Tengdar fréttir Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23. mars 2016 15:00 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23. mars 2016 15:00
Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23. mars 2016 16:26