Ísfirðingur ræður ríkjum í Bolungarvík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2016 10:09 Jón Páll Hreinsson. Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Ísfirðinginn Jón Pál Hreinsson til að gegna stöðu bæjarstjóra Bolungarvíkur frá 1. júlí. Jón Páll tekur við starfinu af Elíasi Jónatanssyni sem réð sig til Orkubús Vestfjarða á dögunum þegar fráfarandi orkubússtjóri fór í námsleyfi nokkrum mánuðum fyrir starfslok.Sjá einnig:Orkubússtjóri neitar að gefa upp í hvaða nám hann ætlarÞetta kemur fram á heimasíðu bæjarins þar sem segir að Jón Páll sé með M.Sc. í alþjóðaviðskiptum frá Norwegian School of Management – BI og B.Sc. í markaðsfræðum frá Tækniskóla Íslands. Þá hafi hann fjölþætta reynslu úr atvinnulífinu sem markaðsstjóri hjá framleiðslufyrirtæki og forstöðumaður hjá flutningafyrirtæki auk þess að starfa sem umboðsmaður skemmtiferðaskipa. „Hann hefur tengst sveitarstjórnarmálum m.a. í gegnum starf sitt undanfarin ár sem ráðgjafi hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða og sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vestfjarða. Þar hefur hann veitt ýmiskonar ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga, aðallega á sviði rekstrar- og markaðsmála auk áætlunargerðar og stefnumótunarverkefna,“ segir í fréttinni. Jón Páll hefur einnig komið að fjölmörgum nýsköpunarverkefnum í störfum sínum auk þess að vera virkur í félagsmálum. Jón Páll er í sambúð með Þuríði Katrínu Vilmundardóttur, skurðhjúkrunarfræðingi og eiga þau fjögur börn og mun fjölskyldan flytja til Bolungarvíkur. Tengdar fréttir Leyndardómsfullt háskólanám orkubússtjóra "Mér finnst þetta bara vera mitt prívatmál,“ segir Kristján Haraldsson sem lýkur störfum hjá Orkubúi Vestfjarða í tólf mánaða námsleyfi með yfir milljón krónur á mánuði. 8. mars 2016 11:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Ísfirðinginn Jón Pál Hreinsson til að gegna stöðu bæjarstjóra Bolungarvíkur frá 1. júlí. Jón Páll tekur við starfinu af Elíasi Jónatanssyni sem réð sig til Orkubús Vestfjarða á dögunum þegar fráfarandi orkubússtjóri fór í námsleyfi nokkrum mánuðum fyrir starfslok.Sjá einnig:Orkubússtjóri neitar að gefa upp í hvaða nám hann ætlarÞetta kemur fram á heimasíðu bæjarins þar sem segir að Jón Páll sé með M.Sc. í alþjóðaviðskiptum frá Norwegian School of Management – BI og B.Sc. í markaðsfræðum frá Tækniskóla Íslands. Þá hafi hann fjölþætta reynslu úr atvinnulífinu sem markaðsstjóri hjá framleiðslufyrirtæki og forstöðumaður hjá flutningafyrirtæki auk þess að starfa sem umboðsmaður skemmtiferðaskipa. „Hann hefur tengst sveitarstjórnarmálum m.a. í gegnum starf sitt undanfarin ár sem ráðgjafi hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða og sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vestfjarða. Þar hefur hann veitt ýmiskonar ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga, aðallega á sviði rekstrar- og markaðsmála auk áætlunargerðar og stefnumótunarverkefna,“ segir í fréttinni. Jón Páll hefur einnig komið að fjölmörgum nýsköpunarverkefnum í störfum sínum auk þess að vera virkur í félagsmálum. Jón Páll er í sambúð með Þuríði Katrínu Vilmundardóttur, skurðhjúkrunarfræðingi og eiga þau fjögur börn og mun fjölskyldan flytja til Bolungarvíkur.
Tengdar fréttir Leyndardómsfullt háskólanám orkubússtjóra "Mér finnst þetta bara vera mitt prívatmál,“ segir Kristján Haraldsson sem lýkur störfum hjá Orkubúi Vestfjarða í tólf mánaða námsleyfi með yfir milljón krónur á mánuði. 8. mars 2016 11:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Leyndardómsfullt háskólanám orkubússtjóra "Mér finnst þetta bara vera mitt prívatmál,“ segir Kristján Haraldsson sem lýkur störfum hjá Orkubúi Vestfjarða í tólf mánaða námsleyfi með yfir milljón krónur á mánuði. 8. mars 2016 11:05