Menningarsetrið enn án húsnæðis Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2016 15:22 Ahmad Seedeq, ímam Menningarseturs múslima. Vísir/Stefán Menningarsetri múslima, sem borið var út úr húsnæði sínu við Skógarhlíð fyrir viku, hefur ekki enn tekist að finna sér nýtt húsnæði undir bænahald. Þetta segir Ahmad Seedeq, ímam menningarsetursins. „Við höfum skoðað nokkra staði og sumir þeirra hafa ekki hentað okkur,“ segir Ahmad. „Nú þegar ramadan-mánuðurinn stendur yfir biðjum við að nóttu til, til tvö eða þrjú um nóttina. Þannig að við gætum angrað fólk ef við erum í fjölbýlishúsi.“ Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma. Sú athöfn fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð síðastliðinn föstudag, tveimur dögum eftir að félagsmenn menningarsetursins voru bornir út af eigendum hússins. Nánar um þá deilu hér. Ahmad segir félagsmenn gera sitt besta til þess að finna húsnæði undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. „Við sjáum til hvernig þetta fer,“ segir hann. „Við ætlum okkur ekki að fara aftur að Ýmishúsinu vegna þess að eigandinn tekur það ekki í mál.“ Tengdar fréttir Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7. júní 2016 06:00 Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53 Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Menningarsetri múslima, sem borið var út úr húsnæði sínu við Skógarhlíð fyrir viku, hefur ekki enn tekist að finna sér nýtt húsnæði undir bænahald. Þetta segir Ahmad Seedeq, ímam menningarsetursins. „Við höfum skoðað nokkra staði og sumir þeirra hafa ekki hentað okkur,“ segir Ahmad. „Nú þegar ramadan-mánuðurinn stendur yfir biðjum við að nóttu til, til tvö eða þrjú um nóttina. Þannig að við gætum angrað fólk ef við erum í fjölbýlishúsi.“ Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma. Sú athöfn fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð síðastliðinn föstudag, tveimur dögum eftir að félagsmenn menningarsetursins voru bornir út af eigendum hússins. Nánar um þá deilu hér. Ahmad segir félagsmenn gera sitt besta til þess að finna húsnæði undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. „Við sjáum til hvernig þetta fer,“ segir hann. „Við ætlum okkur ekki að fara aftur að Ýmishúsinu vegna þess að eigandinn tekur það ekki í mál.“
Tengdar fréttir Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7. júní 2016 06:00 Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53 Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7. júní 2016 06:00
Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53
Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53