Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. október 2016 10:30 Toto Wolff og Dr. Dieter Zetsche Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði „komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. Mercedes liðið náði sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð í Japan. Á sama tíma er öruggt að annar ökumanna liðsins verður heimsmeistari. „Hvað frammistöðu varðar höfum við ekki verið eins afgerandi og áður. Ég tel það óumflýjandlegt með stöðugum reglum,“ sagði Wolff í samtali við Autosport.„Við höfum alltaf haft þá skoðun - látum reglurnar eiga sig og bilið mun minnka og að endingu munum við fá góðan kappakstur. Nú hefur einhver tekið ákvörðun um að finna upp eitthvað nýtt fyrir næsta ár og þá erum við aftur á byrjunarreit,“ sagði Wolff. Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði „komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. Mercedes liðið náði sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð í Japan. Á sama tíma er öruggt að annar ökumanna liðsins verður heimsmeistari. „Hvað frammistöðu varðar höfum við ekki verið eins afgerandi og áður. Ég tel það óumflýjandlegt með stöðugum reglum,“ sagði Wolff í samtali við Autosport.„Við höfum alltaf haft þá skoðun - látum reglurnar eiga sig og bilið mun minnka og að endingu munum við fá góðan kappakstur. Nú hefur einhver tekið ákvörðun um að finna upp eitthvað nýtt fyrir næsta ár og þá erum við aftur á byrjunarreit,“ sagði Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15
Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30