Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Anton Egilsson skrifar 15. desember 2016 23:30 Dylann Roof í dómsal. Vísir/Getty Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. BBC greinir frá. Refsing yfir hinum 22 ára gamla Roof verður kveðin upp þann 3. janúar næstkomandi en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur farið fram á dauðarefsingu yfir honum. Lögregla segir Roof hafa setið á meðal sóknarbarna í klukkustund áður en hann hóf skothríðina í kirkjunni. Var hans leitað í nokkra klukkutíma eftir ódæðið en hann var handtekinn í um 300 kílómetra fjarlægð frá kirkjunni í Charleston. Móðir Roof fékk hjartaráfall í dómsal í Charleston á miðvikudaginn skömmu eftir að saksóknarar lýstu því hvernig sonur hennar skipulagði og framkvæmdi morðin. Roof á að hafa sagt í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heim. Skömmu eftir árásina greindi æskuvinur Roof frá því að þeir hefðu farið saman á „fyllerí“ nokkrum vikum áður þar sem Roof átti að hafa lýst yfir áhyggjum af því að svart fólk væri að taka yfir heiminn. Tengdar fréttir Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira
Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. BBC greinir frá. Refsing yfir hinum 22 ára gamla Roof verður kveðin upp þann 3. janúar næstkomandi en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur farið fram á dauðarefsingu yfir honum. Lögregla segir Roof hafa setið á meðal sóknarbarna í klukkustund áður en hann hóf skothríðina í kirkjunni. Var hans leitað í nokkra klukkutíma eftir ódæðið en hann var handtekinn í um 300 kílómetra fjarlægð frá kirkjunni í Charleston. Móðir Roof fékk hjartaráfall í dómsal í Charleston á miðvikudaginn skömmu eftir að saksóknarar lýstu því hvernig sonur hennar skipulagði og framkvæmdi morðin. Roof á að hafa sagt í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heim. Skömmu eftir árásina greindi æskuvinur Roof frá því að þeir hefðu farið saman á „fyllerí“ nokkrum vikum áður þar sem Roof átti að hafa lýst yfir áhyggjum af því að svart fólk væri að taka yfir heiminn.
Tengdar fréttir Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira
Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08
Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55
Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00
Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02
Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38