Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2016 15:59 Marissa Mayer forstjóri Yahoo. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu. Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækinu Yahoo hafa lækkað um 5 prósent það sem af er degi. Í gær tilkynntu forsvarsmenn fyrirtækisins um að það hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni sem snéri að gögnum viðskiptavina. Frá því að tilkynnt var um þetta hefur gengi hlutabréfa lækkað um rúmlega sex prósent. Yahoo er í söluferli og hefur Verizon boðið 4,8 milljarða dollara í fyrirtækið. Markaðsfólk óttast þó að kaupin gætu gengið til baka eða að minnsta kosti að söluverðið verði endurskoðað og væntanlega lækkað vegna fregnanna. Það hefur meðal annars leitt til lækkunar á gengi hlutabréfanna. Um er að ræða aðra netárás sem fyrirtækið greinir frá á árinu. Í september greindi það frá netárás sem átti sér stað nokkrum árum fyrr. Þá náðu netverjer haldi á upplýsingum um 500 milljónir notenda. Þetta uppgötvaðist þegar netverji reyndi að selja gögn um 200 milljónir viðskiptavina Yahoo á netinu.
Tengdar fréttir 500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
500 milljónir Yahoo-reikninga hakkaðir Netrisinn segir að ákveðið ríki hafi komið að netárásinni. 22. september 2016 21:11
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32