Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour