Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour