Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour