Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2016 16:15 Jolyon Palmer og Kevin Magnussen. Vísir/Getty Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. Magnussen virðist ef marka má heimildir hafa gefist upp á að bíða eftir forsvarsmönnum Renault til að taka ákvörðun um framhaldið og þegið tilboð til að aka fyrir Haas liðið á næsta ári. Fyrir lá að Nico Hulkenberg, núverandi ökumaður Force India er á leið til Renault. Mun hann aka við hlið Palmer hjá franska framleiðandanum á næsta ári. Magnussen mun hitta fyrir franksa ökumanninn Romain Grosjean hjá Haas liðinu. Hvað verður um hinn núverandi ökumann liðsins, Esteban Gutierre er óráðið. Enn er óljóst hver fyllir skarðið sem Hulkenberg skilur eftir sig hjá Force India en líklegast virðist vera að Esteban Ocon muni taka það sæti. Ocon ekur sem stendur fyrir Manor liðið. Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. Magnussen virðist ef marka má heimildir hafa gefist upp á að bíða eftir forsvarsmönnum Renault til að taka ákvörðun um framhaldið og þegið tilboð til að aka fyrir Haas liðið á næsta ári. Fyrir lá að Nico Hulkenberg, núverandi ökumaður Force India er á leið til Renault. Mun hann aka við hlið Palmer hjá franska framleiðandanum á næsta ári. Magnussen mun hitta fyrir franksa ökumanninn Romain Grosjean hjá Haas liðinu. Hvað verður um hinn núverandi ökumann liðsins, Esteban Gutierre er óráðið. Enn er óljóst hver fyllir skarðið sem Hulkenberg skilur eftir sig hjá Force India en líklegast virðist vera að Esteban Ocon muni taka það sæti. Ocon ekur sem stendur fyrir Manor liðið.
Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15
Bílskúrinn: Krassandi keppni í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark og minnkaði forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. 2. nóvember 2016 23:00
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15