Enginn gisti í bílageymslunni Bjarki Ármannsson skrifar 14. mars 2016 17:00 Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. Vísir/Una Engir sjúklingar gistu sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina. Rúmum var komið fyrir í bílageymslunni, sem notuð hefur verið sem sjúkrarými í hópslysum og á að vera notað í eiturefnaslysum, vegna gríðarlegs álags sem var á spítalanum í síðustu viku. Búnaðurinn sem komið var fyrir hefur verið tekinn niður og fluttur aftur inn á spítalann. Það er þó fljótgert að koma aftur upp rými í bílageymslunni ef þörf er á. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði þegar sjúkrarýmið var sett upp að um öryggisógn á spítalanum hefði verið að ræða. „Við vorum með 28 sjúklinga hér á gangi á miðvikudagskvöldið og 35 í rúmum sem komust ekki inn á yfirfullan spítala,“ sagði Páll í kvöldfréttum Stöðvar 2 á föstudagskvöld. „Auðvitað er þetta ekki félegt, en þetta er tryggara en ef við værum að dreifa fólki á yfirfullar deildir um allan spítala.“ Sívaxandi álag hefur verið á spítalann um langt skeið, bæði vegna öldrunar þjóðarinnar, aukins straums ferðamanna og að sögn Páls ekki síst vegna þess að erfiðlega gengur að losa um sjúkrarými þar sem liggur fólk sem er búið að fá meðferð og þyrfti að komast annað. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum dró þó aðeins úr aðsókn á spítalann um helgina, sennilega að miklu leyti vegna fréttaflutnings af neyðarrýminu í bílageymslunni. Aðsóknin hefur þó aukist aftur í dag. Tengdar fréttir Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45 Sjúkrarúm sett upp í bílageymslu bráðamóttökunnar Forstjóri Landspítala segir það stórhættulegt að tefja frekar byggingu nýs sjúkrahúss 11. mars 2016 20:15 Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Engir sjúklingar gistu sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina. Rúmum var komið fyrir í bílageymslunni, sem notuð hefur verið sem sjúkrarými í hópslysum og á að vera notað í eiturefnaslysum, vegna gríðarlegs álags sem var á spítalanum í síðustu viku. Búnaðurinn sem komið var fyrir hefur verið tekinn niður og fluttur aftur inn á spítalann. Það er þó fljótgert að koma aftur upp rými í bílageymslunni ef þörf er á. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði þegar sjúkrarýmið var sett upp að um öryggisógn á spítalanum hefði verið að ræða. „Við vorum með 28 sjúklinga hér á gangi á miðvikudagskvöldið og 35 í rúmum sem komust ekki inn á yfirfullan spítala,“ sagði Páll í kvöldfréttum Stöðvar 2 á föstudagskvöld. „Auðvitað er þetta ekki félegt, en þetta er tryggara en ef við værum að dreifa fólki á yfirfullar deildir um allan spítala.“ Sívaxandi álag hefur verið á spítalann um langt skeið, bæði vegna öldrunar þjóðarinnar, aukins straums ferðamanna og að sögn Páls ekki síst vegna þess að erfiðlega gengur að losa um sjúkrarými þar sem liggur fólk sem er búið að fá meðferð og þyrfti að komast annað. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum dró þó aðeins úr aðsókn á spítalann um helgina, sennilega að miklu leyti vegna fréttaflutnings af neyðarrýminu í bílageymslunni. Aðsóknin hefur þó aukist aftur í dag.
Tengdar fréttir Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45 Sjúkrarúm sett upp í bílageymslu bráðamóttökunnar Forstjóri Landspítala segir það stórhættulegt að tefja frekar byggingu nýs sjúkrahúss 11. mars 2016 20:15 Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13. mars 2016 18:45
Sjúkrarúm sett upp í bílageymslu bráðamóttökunnar Forstjóri Landspítala segir það stórhættulegt að tefja frekar byggingu nýs sjúkrahúss 11. mars 2016 20:15
Segir óvíst að spítalinn lifi af frekari bið Læknisfræðilegur verkstjóri um byggingu nýs Landspítala segir ummæli forsætisráðherra skapa óöryggi og erfiðleika. 14. mars 2016 13:29
„Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26